Fréttablaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 75
 20. desember 2005 ÞRIÐJUDAGUR40 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins MEDIUM # 36 5 9 8 4 7 4 3 6 7 9 2 8 6 2 5 4 4 7 8 9 2 1 2 3 35 7 3 2 1 8 4 5 9 6 5 4 6 9 7 2 1 8 3 9 1 8 3 6 5 4 2 7 8 7 9 6 2 1 3 5 4 2 5 3 4 9 7 8 6 1 1 6 4 8 5 3 9 7 2 6 9 1 7 3 8 2 4 5 3 2 7 5 4 9 6 1 8 4 8 5 2 1 6 7 3 9 um ›JÓL ALIÐ! Vinningar ver›a afhentir hjá BT Smáralind 19-23.desember milli kl 12-22. 99 kr/skeyti›. Me› flátttöku ertu kominn í SMS klúbb. AÐALAVINNINGUR ER JÓLAPAKKI HANDA ALLRI FJÖLSKYLDUNNI! 10. hver vinnur eitthva› af flessu hér: MEDION V8 X2 tölvur • PANASONIC heimabíó • Denver DVD spilarar • PANASONIC miniDV tökuvélat • Sony Stafrænar myndavélar • GSM símar • Jólaís Kjörís • PSP tölva • Sony MP3 spilarar • Konfekt frá Nóa Síríus • PlayStation 2 tölvur • Bíómi›ar fyrir tvo á The Family Stone • Fullt af geislaplötum • CocaCola kippur • Fullt af DVD • Víking Malt kippur • Fullt af tölvuleikjum • Frí ADSL áskrift hjá BTnet! að verðmæ ti 550.000,- Sendu SMS skeyti› BT BTF á númeri› 1900 og flú gætir unni›! Vi› sendum flér spurningu tengda BT og jólunum sem flú svarar me› SMS skeyti BT A, B á númeri› 1900. 10. hver vinnur! Komdu í spennandi heim afþreyingar og upplýsinga Smelltu þér á www.ogvodafone.is, farðu í næstu verslun Og Vodafone eða hringdu í 1414 fyrir nánari upplýsingar. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 3 06 37 12 /2 00 5 KOMDU Í SPENNANDI HEIM AFÞREYINGAR OG UPPLÝSINGA 14.900 kr. NOKIA 6020 SÍMI ■ Pondus Eftir Frode Överli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Pú og Pa Eftir SÖB ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Þegar ég var yngri vildi mamma senda mig í loftfimleika! Skrítið! Það stendur hér að þeir séu hættir að framleiða Scotch-Gard! Scotch- Gard? Áttu við þennan frábæri blettaeyði sem maður spreyjar á húsgögni og þau verða eins og ný? Neeeeeeeeeeeeei!! Ég þoli ekki þegar mamma sendi skirturnar mínar í hreinsun og pressun! Hand- krumpað og flott! Og þá byrjar að rigna! Dæmigert! Maður nær aldrei nema nokkrum mínútum og svo kemur alltaf rigning! Mig langar heim! Eitt af því sem gert er fyrir hver jól er að senda vinum og vandamönn- um jólakveðjur. Heilmikill tími getur farið í að dást að heima- gerðum jólakort- um, sem ég hef sjálf aldrei tíma til að gera, sjá hver tískan er í þeim efnum í ár og hvað hefur breyst frá því í fyrra. Er til dæmis enn verið að klippa út myndir í mörgum lögum og líma saman með einhverjum púðum á milli? Ég er ekki nógu vel að mér í föndrinu til að vita þetta, ekki fyrr en jólakortin eru opnuð. Aðventan er tími hefðarinnar og ég mun örugglega halda fast í þá hefð að skrifa jólakortin á síð- ustu stundu. Reyna að muna hverj- um ég er búin að skrifa og hverjir eru eftir. Síðan er að finna heimil- isföngin. Það er enn eitthvað um það að einungis annar makinn er skráður í símaskrá og þá þarf að muna hvað hann Sjonni heitir, eða Gulla og svo öll börnin. Það er fátt eins hræðilegt eins og tilkynna nánum ættingjum að maður bara getur ekki munað hvað börnin þeirra heita. Lausnin er því ein- föld; elsku Jón, Jóna og börn... og vonast svo til að það verði fyrir- gefið að börn og gæludýr eru ekki nafngreind í upptalningunni. Síðustu dagana fyrir jól hrúg- ast svo jólakortin inn og þá þarf að taka ákvörðun. Á maður að opna kortin strax til að sjá hver er að senda mér jólakort eða á að bíða með þetta, eins og jólagjaf- irnar, fram á aðfangadagskvöld. Það er skemmtileg hefð að opna kortin ekki fyrr en á jólunum. En á móti kemur að ef ég opna kortin strax hef ég tíma til að skrifa kort handa þeim sem ég gleymdi - sem er einhver á hverju ári. Í ár hef ég ákveðið að bíða. Þannig að ef einhver á von á jólakorti frá mér en fær ekki er um að kenna skipu- lagsleysi hjá mér en ekki hugsun- arleysi. En til að vera alveg viss um að kveðjan berist óska ég ykkur bara öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SVANBORG SIGMARSDÓTTIR MAN EFTIR JÓLAKVEÐJUNUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.