Fréttablaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 16
16 20. desember 2005 ÞRIÐJUDAGUR UMHVERFISMÁL Bæjarstjórar Stykkishólms, Grundarfjarðar og Snæfellsbæjar undirrituðu nýlega samning sem gengur út á að hvetja og styðja fólk til að taka upp vist- vænan lífsstíl. Nokkur önnur sveitarfélög, þar á meðal Reykja- vík, hafa undirritað svipaðan samning. Samningurinn byggir á alþjóð- legu verkefni sem ber heitið Vist- vernd í verki og á uppruna sinn í Bandaríkjunum. Auk Bandaríkj- anna og nokkurra Evrópulanda er Suður-Kórea líka þátttakandi í verkefninu. Kannanir sýna að þátttaka í verkefninu skilar góðum árangri í umhverfisvernd og stuðlar að bættri umhverfis- meðvitund meðal þátttakenda. Hér á landi hafa um 560 heimili tekið þátt í verkefninu. Sveitarfé- lögin sem hafa staðið sig best eru Hvítársíða, en helmingur íbúanna tók þátt, og Hveragerði þar sem níu prósent íbúa hafa tekið þátt. Þátt- taka á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki verið góð og segir Bryndís Þórisdóttir, verkefnisstjóri verk- efnisins að óskandi væri að fleiri myndu taka við sér og taka upp vistvænni lífsstíl. - sk Þorláksmessuskatan komin Verð frá:399.- Saltfiskur m/beini, sá eini sanni Stór humar, risarækjur, hörpuskel Fiskbúðin Hafrún Fiskbúðin Vör Fiskbúðin Árbjörg Skipholti 70 Höfðabakka 1 Hringbraut 119 Sími 5530003 Sími 5875070 Sími 5525070 SNÆFELLSNES Sveitarfélögin á Snæ- fellsnesi eru þátttakendur í verkefni sem hvetur til vistvæns lífsstíls. ÁSTRALSKAR STRANDIR Búast má við mik- illi löggæslu á baðströndum borgarinnar Sydney eftir kynþáttaóeirðir í síðustu viku. SYDNEY, AP Ástralskir lögreglu- menn telja sig hafa náð tökum á kynþáttaóeirðum sem geisað hafa á baðströndum við borgina Sydney. Hvetur lögregla fólk nú til þess að fara aftur niður að sjó, en tilmæl- um um að forðast strandirnar var beint til íbúa um helgina. Gríðarlegur viðbúnaður er í borginni vegna óeirðanna, en um tvö þúsund lögregluþjónar taka þátt í aðgerðum vegna þessa. Fimm þúsund manns mótmæltu ofbeldinu í Sydney á sunnudag, og hvöttu til einingar milli hvítra íbúa landsins og landsmanna af öðrum uppruna. ■ Óeirðir í Sydney að baki: Ástralir hvattir til strandferða PARÍS, AP Innanríkisráðherra Frakklands, Nicolas Sarkozy, hefur lýst því yfir að neyðar- ástand vegna uppþota í landinu verði áfram í gildi, að minnsta kosti fram í febrúar. Frönsk stjórnvöld hafa einkum áhyggjur af hátíðahöldum ára- mótanna, en bifreiðabrunar hafa til þessa sett mark sitt á þau í sumum borga landsins. Neyðarástandi var lýst yfir þann 9. nóvember vegna verstu borgaralegu óeirða í landinu ára- tugum saman. ■ Frönsk stjórnvöld: Neyðarástand fram í febrúar Bæjarstjórar á Snæfellsnesi undirrita samning um vistvernd í verki: Hvattir til að taka upp vistvænni lífsstíl ALLT Á KAFI Í SNJÓ Ferðamenn fara um á sleðum dregnum af hestum í sumum þorpunum í svissnesku Ölpunum um þessar mundir. Ríflega einn metri af snjó féll á þessum slóðum um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.