Fréttablaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 20.12.2005, Blaðsíða 46
Þessi jólin ættu karlmenn að prófa að fá sér ermahnappa í skyrtuna, en skyrtur fyrir ermahnappa fást meðal annars hjá GK á Laugaveginum. Bæði er það mjög smart og karlmannlegt. Einnig eru ermahnappar skemmtileg og falleg jólagjöf, en vandaðir ermahnappar geta orðið að erfðagrip. Ef til vill eru einhverjir til frá afa eða pabba og nú er tíminn til að skella þeim í skyrtuna. Ermahnappana á myndinni er að finna á vefsíðunni cufflinks.com. 6 S í l d a r v e i s l a S æ g r e i f a n s • Demantssíld • Kryddsíld • Marineruð síld • Konfektsíld • Karrýsíld • Jólasíld • Tómatsíld • Hvítlaukssíld • Síld að hætti rússa • Síldarsalat ofl... Verbúð 8 við Geirsgötu, 101 Reykjavík, Sími 553 1500 Síldarréttir í ótrúlega fjölbreyttu úrvali opið til kl 22 öll kvöld til jóla Jólagjöfin hennar ermahnappar } Glingur í skyrtuna Stjörnurnar hafa stigið niður af himnum og tekið sér bólfestu meðal okkar í öllum þeim ótal pallíettum sem prýða fatnað okkar um jólin. Þær láta ekkert ósnert hvorki kjóla, né klúta, pils, húfur, töskur eða trefla. Enginn árstími er jafn tilvalinn fyrir mannfólkið til að glitra eins og stjörnur, sérstaklega ef frost er og endurkast mánans stráir stjörnum í slóð okkar. Jól og áramót eru glitrandi stundir og jaðra við raunverulegt ævintýri, og skemmtilegast er að taka þátt í því að fullum krafti. Álfakjólar og gellulegir skór, ásamt áberandi gulltösku ættu að koma sérhverri konu í sannkallað hátíðarskap. Auk þess er tilvalið að kaupa pakka af pallíettum og strá yfir hátíðarborðið eða jólatréð. Það má þræða þær upp á tvinna og sauma í gamla kjóla og fatnað og gefa flíkunum nýtt og glitrandi líf. Pallíetturnar eru flottar við hvað sem er og eiga jafn vel við sjúskaðar gallabuxur og silkikjóla eða í lófa þar sem hægt er að láta þær falla á jörðina eina af annari þegar maður gengur um. Glitrandi jólastund Pallíettur og perlur eru nauðsynlegar á jólakjólana. Pallíettuhaf á hvítum kjól á 15.990 kr. í Oasis. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI Hauskúpa fyrir töffarann. Fallega fjólublár og flottur við bleika eða hvíta skyrtu. Ermahnappur sem er jafnframt klukka. Gylltur hnútur. Sígildur og flottur. Ljósbrúnn hlýralaus kjóll með gylltum pallíettum á 14.990 kr. í Oasis. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI Bakið á laxableikum bol með möttum pallíettum á 3.690 kr. í Topshop. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI Perlur og pallíettur á síðum hlýrabol í Topshop. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI ■■■■ { jólin 2005 } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.