Réttur


Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 12

Réttur - 01.06.1943, Blaðsíða 12
88 RÉTTUR t>eir voru háðir höfðingjunum, þeir voru viljalaust verkfæri í höndum þeirra. Og þeir þáðu engar mútur af Noregskonungi. Höfðlngjar landsins eiga þar alla sök; fyrsta auðmannakynslóðin hér, sem var alvöld yfir fjöldanum, seldi frelsi sitt og þjóðarinnar fyrir lítilfjörlegan stundarhagnað. Eflir 1854 tók að myndast hér kaupmannastétt, vel efnuð á íslen/.ka vísu, og hefur gengi hennar farið vaxandi. En fremur er lítið um þjóðþrifaverkin .... Þessi stétt á fáar bjartar endurminningar í liuga þjóðarinnar. En hún er kunn fyrir harðvítug skipti við landsfólkið, fyrir að hafa verið Þrándur í Götu flestra framfara, fyrir að liafa stutt af alefli danska kúgun í stjórnmál- um, siglingum, fjárskiptum og menningu og fyrir að hafa flokkazt í óvina- land okkar til að eyða þar á elliárunum misjafnlega fengnum fjármuniim.“.. Síðan athugar greinarhöfundur „auðvald erlendis" -—- eins og næsti kaflinn í greininni heitir. Þar segir: „Nú er að víkja til annarra þjóða og Icita þar að Iiollri forpiennsku auð- mannanna. Mesta böl og mesli blettur á siðmenningu núlíinans er hinn gífurlegi lier- búnaður og styrjaldirnar.... Hverjir valda þessum ófögnuði? Ekki fátæklingarnir. Verkamenn í öllum víglöndum styðja friðarhreyfinguna og standa á móti herbúnaði og styrjöld- um. Þeir hafa ekkert að vinna við stríðin, nema að verða fallbyssumatiir eða drepa saklausa, óþekkta menn. Nei, stríSin og untlirbúningur jx’irrn cr jyrir auðmennina, svo að ]>eir gcti grœtt sem mest. Þessu er svo farið, að iðnaðarkóngarnir framleiða æ meir og meir, ekki sízt af bómuRardúkum og járnvörum.... En þar sem nýjar þjóðir bætast alltaf við í iðnaðarsamkeppninni, verðtir framleíðslan meir en markaðurinn, og getur það leitt til hruns í peningaheiminum. Þess vegna reyna iðnaðar- höfðingjarnir að opna ný lönd, bæði til að fá þaðan óunnin efni, einkum járn og bómull, og markað fyrir tilbúinn varning. Þetta leiðir iðnaðarþjóð- irnar út í nýlendu- og landvinningabrask, en það aftur til keppni og styrj- alda. Má því segja, að nú snúist heimspólitíkin eftir óskum og þörfum hinna miklti framleiðenda, og herhúnaðurinn og stríðin séu í þeirra þágu.“ Síðatt nefnir höfundur nokkur vel valin dæmi um ásælni stór- veldanna fyrir hönd auðmannanna og heldur svo áfram: „Stjórnir landanna eru alls staðar hlynntar þeim, sem féð liafa, og má því segja, að utanríkismálin snúist eingöngu um gróðakeppni. Og fjandskapur- inn milli stórveldanna er ekki milli þjóðanna sjálfra, heldur einstakra manna, sem halda við æsingablöðum og ala á og margfahla hvert deilumál til að vinna ný lönd og opna markaði."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.