Réttur


Réttur - 01.06.1943, Qupperneq 36

Réttur - 01.06.1943, Qupperneq 36
112 R E T T U R sem í rauninni er aðeins eindregnasta stéttaþjóðíélag, sem uppi hef- ur verið, hefur það aldrei verið snillingum notaleg heimkynni. Það gæti heldur ekki verið, því innsta eðli snillingsins er einmitt það, að virkja frumstæðan sköpunarmátt mannsins til árósa á erfða- venjur og þær takmarkanir, sem eru tilveruskilyrði stéttaþjóðfé- lagsins. Afskekkti kirkjugarðurinn á Sylt, legstaður óþekktra líka, sem öldurnar skola á land, ber þá frómu áletrun: Golgatakrossinn einn er afturhvarf heimilislausra. Það er óafvitandi en engu að síð- ur hittin lýsing á hlutskipti snillings í stéttaþjóðfélagi. Hann er þar heimilisvana og á ekki annað athvarf en Golgatakross. Hugsanlegt er að snillingurinn sælti sig við stéttaþjóðfélagið með einhverju móti. Þegar hann gekk í þjónustu borgaraþjóðfélagsins til að afmá lénsskipulagið, náði hann að því er virtist takmarka- lausum völdum, en það vald þvarr samstundis og liann ætlaði að hefja sjálfan sig til alvalds; þá lilaut ævi hans að enda á St. Helenu. Eða þá að snillingurinn hjúpaði sig skjólfötum borgarans, og gat þá orðið forsætisráðherra stórhertogans af Saxlandi eða konung- legur prússneskur prófessor í Berlín. En vei þeim snillingi, sem í metnaðarþrungnu sjálfstæði og einþykkum styrk rís gegn þjóðfélagi borgarans, finnur í sjálfri byggingu þess fúahresti er hljóta að leiða til hruns, og vekur þau öfl, sem ætlað er að tortima því. Slík- um snillingi býr borgaraþjóðfélagið pyndingar einar og kvöl, sem geta virzt vægari en steglur fornaldar og trúvillingabál miðaldanna, en eru í rauninni grimmúðugri. Enginn af snillingum nítjándu aldarinnar fékk eins að kenna á þessum örlögum og sá snjallasti þeirra allra — Karl Marx. Þegar fyrstu áratugina er hann starfaði að opinberum málum, átti hann við daglegan skort að etja, og í London hafði útlegðin beðið lians með öllum sínum þrengingum. En Jtað sem með réttu mætti nefna hin prómeþeivsku örlög hans koma ekki frain fyrr en nú, er liann eftir erfiða og glæsta þroskabraut, búinn hezta starfsþreki mann- dómsáranna, verður árum og áratugum samaii að lúta að vesæl- ustu eymd lífsins, lamandi áhyggjum vegna daglegs viðurværis. Allt til dauðadags mistókst honum að tryggja sér fátæklegt viður- væri á vettvangi borgaraþjóðfélagsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.