Réttur


Réttur - 01.06.1943, Qupperneq 50

Réttur - 01.06.1943, Qupperneq 50
Brynjólfur Bjarnason: INNLEND VÍÐSJÁ AFGREIÐSLA DÝRTÍÐARLAGANNA Á ALÞINGI Sjaldan mun stjórnarfruinvarpi hafa verið umturnað eins gjör- samlega og dýrtíðarfrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Lögin, sem sam- þykkt voru, eru beinlínis andstæða frumvarpsins um það, sem mestu máli skiptir. Aðaltilgangur stjórnarfrumvarpsins var að lögbjóða almenna kauplækkun verkamanna. í síðustu víðsjá var fullyrt að hinn aukni styrkleiki verkalýðssamtakanna og Sósíalistaflokksins væri næg trygging fyrir því, að þessu mundi verða hafnað á Alþingi. Það er nú komið fram. Meginefni laganna, sem samþykkt voru, er sem hér segir: Ríkisstjórninni er heimilt að lækka útsöluverð á mjólk í allt að kr. 1.30 fyrir llr. og heildsöluverð á dilkakj öti í allt að kr. 4.80 fyrir kgr. með framlögum úr ríkissjóði, þar til samkomulag hefur náðst milli aðila um verð landbúnaðarafurða, eða til 15. sept. í síðasta lagi. Þó skal samþykki Búnaðarfélagsins koma til. Ríkissjóður leggur fram 3 milljónir króna í stofnfé til væntan- legra endurbóta á alþýðutryggingunum. Fjárins til þessa skal afla með nokkrum stighækkandi viðbóta- skatti á tekjur manna, sem hafa meira en 20—30 þúsund í skatt- skyldum tekjum. Skipa skal sex manna nefnd til þess að koma sér saman um grunnverð á landbúnaðarafurðum og finna vísitölu framleiðslu- kostnaðar landbúnaðarafurða. Nefndin er þannig skipuð: For- stöðumaður búreikningaskrifstofu ríkisins, tveir menn tilnefndir af Búnaðarfélaginu, einn tilnefndur af Alþýðusambandinu og einn af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjarfélaga, en hagstofustjóri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.