Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 17

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 17
RÉTTUR 17 meðan Ráðstjórnarríkin stæðu enn á stigi sósíalismans í at- vinnuháttum og Suðaustur-Asía arkaði á eftir með sambland af framleiðsluháttum lénstímabils og auðvalds. Þannig séð hjálpar auðmannastétt Bandaríkjanna nú á tímum óbeint til þess að gera einmitt rússnesku verka- manna- og bændastéttirnar að alþjóðlegu brautryðjend- unurn og sósíalistískum framförum með því að kúga banda- rísku verkamanna- og bændastéttirnar svo andlega og þjóð- félagslega, að þær fá ekki tekið völdin í þessu tæknilega full- komnasta þjóðfélagi heimsins, og gerzt þannig sjálfar og gert þar með Bandaríkin, að forystuþjóð í stórstígustu fram- förum nútímans, eigi aðeins á sviði tækninnar, heldur og þjóðfélagshátta. En svo kaldhæðin eru örlögin, að þeir Bandaríkjamenn, sem nú berjast fyrir því, að Bandaríkin taki forystu í sókn til fyllsta lýðræðis og velsældar allra og fullkomins öryggis í framleiðsluháttum og vilja tryggja þar með, að Bandaríkin séu sú þjóð heims, sem ryddi brautina fyrir aðrar, þeir eru kallaðir erindrekar Rússal! Slíkur hug- takaruglingur mun vera eitt af því, sem sagnfræðingar síðari tíma hrista höfuðið yfir, líkt og við hristum höfuðið yfir því, að sjá menn, sem börðust fyrir því, að Frakkland tæki forystuna í framförum af Englandi í lok 18. aldar, vera stimplaða sem málpípur og erindreka Englands. Formin fyrir sókn lýðræðisins og skipulagi þess í allri þessari sókn hinna ýmsu stétta fram til lýðræðis hefur auðvitað bæði sú mynd, sem sóknin og lýðræðið sjálft hefur tekið á sig, verið afar mismunandi. Eitt hefur þó alltaf verið kjarni málsins: að tryggja hið raunhæfa vald þeirrar stéttar, er framsókninni stjórnaði á hverjum tíma, vald henn- ar í stjórnarfari og atvinnulífi, vald hennar yfir ríkinu, verzl- un og framleiðslu og oft og tíðum jörðinni. Sóknin gat birzt í hinum ólíkustu myndum: stundum 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.