Réttur


Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 30

Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 30
30 RÉTTUR með oflæti sínu til að grípa til einbeittra og harðra aðferða í sókn sinni. Svo var bæði um frönsku borgarastéttina og rúss- neska verkalýðinn. Því sterkari sem viðkomandi stétt verður á alþjóðlegan mælikvarða, því víðar um lönd, sem hún sigrar, því mildara mætti ætla að formið fyrir yfirráðum hennar yrði, vegna þess að hún er þá ekki aðeins fastari í sessi á alþjóðlegan mælikvarða, heldur má og búast við því, ef allt er með felldu, að andstöðustéttir hennar með öðrum þj óð- um slaki til og gefist jafnvel upp við að reyna að afrná skipu- lag hennar af jarðríki með ofbeldi. „Bandalagið helga“, afturhaldsbandalag konunga og fursta á 19. öld, dreymdi ennþá um það 1815 að hindra framgang borgaralega lýð- ræðisins og uppræta það með öllu, en eftir 1848 hafði það gefið upp alla von um slíkt. Auðfurstar nútímans, peninga- aðall Þýzkalands, Englands, Ameríku, dreymdi og um Jrað lengi vel eftir 1917 að kæfa framgang sósíalismans, aljrýðu- lýðræðisins, með því að eyðileggja fyrsta lýðvaldið, er aljDýðu- stéttirnar skópu, afmá fyrsta sósíalistíska ríkið. Það var hið alþjóðlega hlutverk fasismans frá sjónarmiði auðfurstanna að vinna þetta verk, til J:>ess var „andkomm- únistabandalagið" stofnað. Enn eru að vísu til voldugir auðfurstar, erkiafturhalds- samir blaðakóngar, haturssjúkir ævintýramenn, sem vanmeta svo vald og skynsemi lýðsins og ofmeta svo mátt atómsprengj- unnar, að þeir halda, að enn sé hægt að skapa nýtt „and- kommúnistabandalag" til þess að þrælka alþýðu allra landa, uppræta þjóðfrelsishreyfingar nýlendnanna og afmá sósíal- ismann. Firrur þessara manna eru að vísu stórhættulegar, líkt og firrur Hitlers voru á sínum tíma. Og þær kosta blóð og tár, og gætu kostað tilveru mannkynsins, ef það tækist að vinna þeim almennt fylgi, — en firrur verða þær von- andi þó, því að lýðvaldið í heiminum er orðið svo sterkt, að lítil líkindi eru til þess að nokkur nátttröll afturhaldsins geti grandað því. Sóknin til lýðræðis heldur áfram hraðar nú en nokkru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.