Réttur


Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 34

Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 34
34 RÉTTUR orð á sér strax á 16. öld að vera óstýrilát, erfið erlendum yfirdrottnurum — og að engilsaxnesk heimsblöð kvarta enn um það, hve viðkvæmir íslendingar séu varðandi frelsi sitt. Frelsisástin er þjóð vorri svo í blóð borin að erfitt verður að stinga þeirri þrá svefnþorn, hvaða brögðum, sem ame- rískir auðdrottnar kunna að beita. En sú frelsisást er snar þáttur hvers raunhæfs lýðræðis. Þá er í þriðja lagi jafnréttið. Jafnréttishugsjónin hefur löngum verið sterk með þjóð vorri, sökum þess að hún er órjúfanlega tengd þeirri mann- gildishugsjón, sem einkenndi þjóðfélag vort til forna, þrátt fyrir höfðingjavaldið, — og er einn bezti þáttur kristninnar, eins og hún hefur verið réttast skilin hér á landi. Þá hefur það og ýtt undir jafnréttishugsjónina meðal alþýðu, að löng- um var meginhluti þjóðarinnar fátæk alþýðustétt, mestöll arðrænd af erlendum drottnum. Smæð þjóðarinnar hefur og gert það að verkum, að jafnréttishugmyndin nær sterk- ari rótum, þar sem liver einstaklingur verður þjóðarheild- inni dýrmætari en verða myndi í stærri þjóðfélögum. — Jónas Hallgrímsson hefur allra skálda mest orpið bjarma á fornöld vora í kvæðum sínum, en þó vantar ekki gagnrýni lians á höfðingjavaldinu forna og kröfu alþýðunnar um jafnrétti, svo sem vísuorðin alkunnu sýna: „Á Alþinginu áður var ekki neitt nema höfðingjar; bíddu nú við, og sjáðu senn: svona á það að verða enn.“ íslenzk alþýða hefur að vísu á erfiðustu tímum sínum oft sætt sig við hið „sorglega jafnrétti til dauðans" svo notuð séu orð Sören Kierkegaards. Það kom jafnt fram í ferskeytlum sem Passíusálmum,* * Sbr.: „Þó þú berir fínni flík og fleiri í viisum lykla,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.