Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 74

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 74
74 RÉTTUR öldinni. í því sambandi spáði hann endurkomu nazismans. Það er mjög mikilvægt að hafa í huga þessar bendingar um fyrirætlanir nazista eftir stríð, ef vér eigum að skilja mikil- vægi þeirrar afturhaldsherferðar, sem nú er hafin víða um lönd og fylgir svo trúlega fyrirsögn nazistanna. Þessi við- leitni gerði þegar vart við sig í hinum dularfullu atvikum að stríðslokunum, þegar heilir þýzkir herir gáfust upp bar- dagalaust á vesturvígstöðvunum, jafnframt því sem Þjóð- verjar börðust örvæntingarbaráttu á austunu'gstöðvunum, í afstöðunni til Dönitz-stjórnarinnar, í framhaldandi viður- kenningu á þýzkum hereiningum þvert ofan í Potsdam- samþykktirnar o. s. frv. Ræða Churchills í þessu ljósi þurfum vér að meta mikilvægi ræðu Churc- hills í Fulton og áróðurs hans síðan. Hin fallna, blóði drifna skikkja Andkonnnúnistabandalagsins hefur verið tekin upp aftur og lögð yfir nýjar herðar. Hið brostna básúnukall um „krossferð hinnar kristnu siðmenningar“ gegn „kommún- istahættunni" og „útþenslu“ Ráðstjórnarríkjanna hljómar nú af nýjum vörum. Hinar hrörlegu afturgöngur Hitlers, Ribbentrops og Göbbels, sem um svo mörg ár höfðu staðið að sérhverri kaldrifjaðri og glæpsamlegri árásarfyrirætlun, eru aftur komnar á kreik. Og glottandi draugur Göbbels getur núið hendurnar af ánægju yfir liinum nýja lærisveini sínum. Síðasta tilraun glæfraspilarans Það er ekki erfitt að skilja heiftina að baki þessari síðustu örvæntingarfullu krossferð hins sigraða Churchills, manns- ins, sem beið svo herfilegan ósigur, er hann reyndi að kæfa hin ungu Ráðstjórnarríki í blóði, mannsins, sem hjálpaði til að ryðja styrjöldinni braut með lofræðum sínum um jap-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.