Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 24

Réttur - 01.06.1947, Page 24
96 RÉTT UR var sannað fyrir gervöllum heimi. I 7 ár þorðu amerísk yfirvöld ekki að framkvæma dóminn, sakir mótmæla al- þýðunnar um víða veröld. í 7 ár biðu þessir saklausu menn dauðadæmdir í fangelsum Bandaríkjanna. Loks 10. ágúst 1927, — sama dag og Stephan G. Stephansson deyr, — er aftaka þeirra ákveðin. 22. ágúst 1927 myrti svo amerísk réttvísi þá. — Öll veröldin andmælti dómsmorð- inu. Enn var mannkynið svo tilfinninganæmt fyrir glæp, frömdum gegn tveim saklausum einstaklingum að sam- vizka þess reis upp til að brennimerkja hina háu dóms- morðingja í Bandaríkjum Norður-Ameríku. — Nazism- inn hafði með múgmorðunum ægilegu enn ekki deyft svo samvizku mannkynsins og búið svo í haginn fyrir auð- vald Ameríku, að það gæti framið illvirki sín, án þess móti væri kvakað. „Mammonsríki Ameríku" hafði vaxið og eflst að auð og grimmd frá því Matthías Jochumsson um aldamótin gaf Bandaríkjunum þetta nafn. Formyrkvun í hugum og kvíða í sálum hefur það alla þessa tíð reynt að skapa í kringum sig, utanlands sem innan. Til þess hefur það notað blöð sín og útvarp, auð sinn og ógnun með dráps- tækjunum. Hafi róttæk stórmenni sem F. D. Roosevelt slysast í forsetastól gegn vilja þess, hefur það rægt hann sem „rauðann“ og eyðilagt verk hans að honum látnum. Nú hyggst hið forríka auðkýfingaveldi að ógna öllum heimi, — en í sínu eigin landi er það ekki einu sinni ör- uggt, þó oft líti þar dökkt út. Á slíkum tímum er gott að minnast niðurlags Stephans G. á kvæðinu um „Eugene Debs“: „Ef að virðist tvísýnt tíða tafl: hvort lömbin sigri refinn, öll er myrkvast efa og kvíða Ameríka — Debs skal kveða inn í tímann vilja og von — enn er sú ei yfirgefin,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.