Réttur


Réttur - 01.01.1950, Page 2

Réttur - 01.01.1950, Page 2
þótti mér spurt eins og lygndi í logni. Hver ertu? þótti mér hrópað í næstu nánd — og kyrrðin í kyrrðinni varð ein heyrn hlustandi eyrna, ein sjón starandi sjóna, ein kvika skynjaðs og skynjandi lífs. En eins og andráin meðal stundanna heyrir aldanna róm og skelfist, * eins og skýið í sorta skýjanna finnur sterkviðrið nálgast og nötrar, eins og djúpinu’ í djúpunum ægir, er það kennir sér elds í kverkum, svo skelfdist ég — spyrjandi’ og spurður, vitund, sofandi vakin, grotnunar, feyskju og grósku, sektar og gjalds — mig sjálfan, mitt óvit, mitt svar.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.