Réttur


Réttur - 01.01.1950, Síða 4

Réttur - 01.01.1950, Síða 4
feiknum fyllt bergmál brostinnar raddar hrópandi mér yfir höfuð minn refsidóm — kallandi’ á hrannir hafsins: slökkvið minn funa! á hraunanna hvítu elfur: bræðið minn ís! á hamrariðin: hrynjið og týnið mér! — mér, sem ekki er ég, i heldur ógn mín og ofboð, mitt álas, mín dauðasynd, mín gáta — til glötunar ráðin. — Ó, þögn, myrkur og moldir, búið mér gröf! Þögn? Myrkur? Þögn! Er þruma þrumanna — hróp heima og geima — er hún ei þögnin sem stillir sérhvern streng, drekkir hverju hljóði í hyldýpi sínu? — Og fær ei þaggað né lægt hið lægsta andvarp? Daufu hlustir!

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.