Réttur


Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 13

Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 13
RÉTTUR 13 áhuga hefðu á að leggja fram krafta sína í þágu fósturjarðarinnar. Þeir þurftu að vera hraustir og hugaðir og fúsir að fórna miklu fyrir málstaðinn. í fyrstu fékk hann fá svör, en með tímanum urðu félagarnir fleiri og mynduðu kjarnann í félagsskap sem síðar átti eftir að hafa mikil áhrif á málefni Kína, Hsin Min Hsiieh Hui eða nýrrar þjóðar námsfélag. Þetta voru alvarlega þenkjandi piltar sem eyddu ekki tíma sínum í hégóma eða rómantík, allt sem þeir hugsuðu um átti að hafa tilgang, umræður þeirra snerust ekki um stúlkur heldur þjóðfélagsmál, mannlegt eðli, framtíð Kína, önnur lönd og — alheiminn. Þeir lögðu líka mikla rækt við líkams- þjálfun. Á frídögum sínum á vetrum fóru þeir í langar gönguferðir upp um fjöll og firnindi, sváfu undir berum himni í frosti, syntu yfir kaldar ár, bökuðu sig í sólskini eða létu regnið dynja á berum líkamanum. Mao telur þessa þjálfun hafa átt þátt í að auka þrek hans og gera honum kleift að standast þær raunir sem hann lenti í á hinu langa og erfiða ferðalagi kommúnistanna frá Kiangsi til norðvestur Kína. Margir félagsmanna HMHH urðu nafnkunnir menn í kommúnistaflokknum síðar og kínversku byltingunni, en flestir þeirra voru drepnir í andbyltingunni 1927. Síðasta árið sem Mao var í skólanum missti hann móður sina og eftir það alla löngun til að fara heim aftur. Hann ákvað því að fara til Peiping, en til þess að komast þangað varð hann að fá lánaða peninga hjá kunningjum sínum, og þar var kostnaðarsamt að lifa, svo að hann neyddist til að útvega sér einhverja atvinnu strax. Honum tókst að fá atvinnu á bókasafni, en starf haiis var bæði lítilf j örlegt og illa launað. Ekki lét hann það samt aftra sér frá að afla sér frekari menntunar og kynnast lífinu í stórborginni. Hann sótti fyrirlestra við háskólann og kynntist mörgum niönn- um sem síðar tóku mikinn þátt í stjórnmálum, einnig hitti hann þar Yang Kai-hui, dóttur fyrrverandi kennara síns, og varð ást- fanginn af henni. , Áhugi hans á stjórnmálum óx nú mjög og hann varð æ róttækari í skoðunum. Lífskjör hans í þessari fögru borg voru bágborin, hann varð að búa í litlu herbergi með sjö öðrum mönnum og var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.