Réttur


Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 51

Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 51
RÉTTUR 51 Þannig var stærsta árásin, sem dollaravaldið og leppar þess enn hafa gert á efnahag íslendinga og afkomu, undir- búin: gengislækkunin, sem kom dollaranum upp í 16.24 kr. — og setti íslenzku krónuna á helveg. Nú eru afleiðingar þessarar gengislækkunar að koma fram í aukinni fátækt og skorti hvers einasta alþýðuheim- ilis og þjóðarinnar sem heildar. Þetta er afleiðingin af því að þjóðin kaus amerísku leppflokkana áfram í kosningun- um 1949, þótt vitað væri að þeir myndu, samkvæmt fyrir- skipunum herra sinna í Washington og í þágu ameríska og íslenzka auðvaldsins leiða fátæktina í allri hennar beiskju inn á hvert einasta alþýðuheimili. Sósíalistaflokkurinn hafði varað þjóðina við þessu (sbr. m. a. grein mína í Rétti 1949 „Eigum við að kalla fátæktina yfir okkur aftur, tslending- ar“ bls. 159—174). En það kom fyrir ekki. 2. „Þú skalt verá nýlenda áfram“. Með Marshallsamningunum 1947—’48 var Island aftur sett undir opinbert efnahagslegt eftirlit framandi þjóðar. Bartdaríkin fá rétt til afskipta af afgreiðslu fjárlaga (II. gr. 1. c.), vald til þess að ráða um þróun atvinnulífs á ts- landi (II. gr. 1. b.), aðstöðu til að láta amerísk auðfélög eignast eignir á íslandi o. s. frv. Bandaríkjastjórn hefur notað sér þetta vald til afskipta af efnahagsmálum tslend- inga ,sem nú þegar nálgast yfirgang Dana gagnvart oss í þeim málum. Snuðrarar Bandaríkjastjórnar vaða uppi í íslenzkum stofnunum, opinberum og einkafyrirtækjum, og heimta skýrslur og upplýsingar — og fá þær. íslenzkir embættismenn taka tillit til þess við ráðstafanir á íslenzk- um hagsmunamálum, hvort þessi og þessi ráðstöfun muni finna náð fyrir augum Marshallstofnunarinnar. Og auðséð er nú þegar, hvert stefnt er með þessum efnahagslegu yfirráðum ameríska auðvaldsins á Islandi: að hindrun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.