Réttur


Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 78

Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 78
78 RÉTTUR ar og svipta þá mannréttindum. Á framburði þessarar þokkalegu manntegundar eru forsendur dómanna reistar. Síðan dómurinn féll hafa mótmæli frá verkalýðsfélögum og öðrum samtökum streymt að úr öllum áttum. Fulltrúaráð verka- lýðsfélaganna í Reykjavík og Dagsbrún héldu mótmælafund, þar sem kominn var saman meiri mannfjöldi, en nokkurt samkomu- hús í Reykjavík hefði getað rúmað. Á fundinum var kosin nefnd til verndar réttaröryggi íslendinga. Meðal þeirra sem mótmælt hafa er aðalfundur Þjóðvarnarfélagsins. 1. maí. Það tókst að koma í veg fyrir sundrungu verkalýðsins 1. maí að þessu sinni. Verkalýður Reykjavíkur gekk í sameinaðri fylk- ingu um götur bæjarins .Það varð glæsileg kröfuganga, svo að engin hefur verið stærri áður 1. maí. Hátíðahöldin annarsstaðar á landinu voru yfirleitt sameiginleg. Hinn róttæki meirihluti fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík komst að samkomulagi við fulltrúa minnihlutans, og þar með við stjórn Alþýðusambandsins, um fyrirkomulag og inn- tak dagsins. í ávarpi dagsins og kröfuspjöldum þeim, sem borin voru í göngunni var aðaláherzlan lögð á einingu verkalýðsins í baráttunni gegn gengislækkuninni og fyrir kröfum verkalýðsráð- stefnunnar. Afturbaldsstefna undangenginna ára, marshallstefn- an, var fordæmd. Þess var krafizt að undanbragðalaust yrði hafizt handa um öflun nýrra og öruggra markaða, og að Keflavíkursamn- ingnum yrði sagt upp, en íslendingar einir tækju við rekstri hans. Stéttardómunum vegna atburðanna 30. marz var mótmælt á borða, sem borinn var í göngunni og í ræðum manna. Forustumenn Alþýðuflokksins afhjúþuðu sinn innra mann og komu upp um það hlutskipti, sem þeim er ætlað í átökum þeim sem framundan eru, betur en nokkru sinni fyrr síðan þeir tóku að leika stjórnarandstöðu. Allt til síðustu stundar voru þeir önn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.