Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 1

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 1
RÉTTUR TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 34. árgangur 2. hefti 1950 Einar Olgeirsson: FRELSISSTRÍÐ MALAJA - og aístaða þíny íslendingur! 1 tvö ár hefur nú geysað stríð á Malakkaskaga. Það stríð er þess eðlis, að íslenzku þjóðinni, sem sjálf er ný- sloppin út úr sex alda nýlenduáþján, er skylt að gera sér ljóst, um hvað barizt er. Engin þjóð, sem sjálf hefur bar- izt fyrir frelsi sínu og vill berjast fyrir því enn, getur horft á undirokun annarra þjóða, án þess sjálf að taka afstöðu, og til þess að geta gert það, þarf hún sjálf að kynna sér aðstæðumar. Samúð Islendinga með frelsisbaráttu nýlenduþjóða er snar þáttur í frelsisbaráttu sjálfra vor. Það hefur einkennt Islendinga, allt frá því vér hófum baráttu fyrir frelsi voru, að þær þjóðir, sem voru kúgaðar nýlenduþjóðir eins og vér sjálfir, áttu óskipta samúð vora, en kúgararnir óskipt hatur vort. Jón Sigurðsson, forseti, fór ekki dult með samúð sína með þeim þjóðum, er voru að berjast fyrir frelsi sínu fyrir 100 árum síðan, svo sem Irar gegn kúgunarvaldi Breta. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.