Réttur


Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 2

Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 2
82 RÉTTUR Samúðin með frelsisbaráttu hinna undirokuðu þjóða er rauði þráðurinn í öllum skáldskap og ritgerðum um er- lend tíðindi allan síðari hluta 19. aldar. Hámarki sínu í þrótti, skilningi og list nær þessi heita frelsisást Islendinga, sem jafnt kemur fram í ást á eigin frelsi sem viðurkenningu á frelsisrétti annarra, í kvæði Stephans G. Stephanssonar, „Transvaal", — þessu vold- uga ádeilukvæði á brezka auðvaldið og yfirgangs- og arð- ránsstefnu þess. Hvergi hefur Stephan G., — einhver mesti maður, sem íslenzkur kynstofn hefur eignazt og sjálfur þó brezkur þegn, — túlkað betur afstöðu íslendingsins til frelsisbaráttu annarra nýlenduþjóða: skylduna til þess að tjá samúð sína, a. m. k. í orði, þótt afl bresti til að fylgja því eftir í verki. „Mér finnst minn andi espast við, Að eiga sjálf-geymt fé og blóð Er betri málstað brestur lið — En bíðum, ég á orð og ljóð! Og verði þau í þetta sinn Af þunga dýpsta hugar-móðs, Að brennimarki á Kains kinn, Að klögun Abels dauðablóðs, Að vofu er illspá æpa skal Að Englands her frá Búans val.“ Öll þessi harmþrungna ádeila Islendingsins er mörkuð af til- finningu hinnar smæstu þjóðar heims, sem veit að hún á ei „sakarafl við sonarbana", en lítur á það sem siðferði- lega skyldu sína, að kveða upp dóminn yfir níðingnum, og safna þannig glóðum elds í orði og verki að kúgunarkerfi því, sem verður að falla, ef Island og önnur þau lönd, sem búið hafa við nýlendukúgun, eiga að öðlast frelsi og varð- veita það. „— Eg veit mitt orð til einskis fer, Að England smáir slíkan vott,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.