Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 25

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 25
J. V. STALIN AU6UST BEBEL hinn þýzki verkalýðsforingi (Þann 22. febrúar s. 1. voru M.0 ár liðin frá fæðingu Augusts Bebels, eins af ágætustu leiðtogum þýzks verkalýðs. Árið 1910, þegar Bebel var sjötugur, ritaði Stalín, þá þrítugur, afmælisritgerð þá, sem hér fer á eftir). Hver þekkir ekki Bebel, hinn virðulega leiðtoga þýzkra verka- manna, sem einu sinni var óbrotinn járnsmiður, en nú er orðinn frægur stjórnmálamaður, sem með gagnrýni sinni hefur hrakið krýnda konunga og fræga lærdómsmenn á undanhald líkt og með hamarshöggum: manninn, sem hinar mörgu milljónir þýzks verka- lýðs hlýða á og fylgja eins og spámanni? Þann 22. febrúar í ár (1910. Þýð.) átti hann sjötugsafmæli. Þann dag fagnaði allur hinn skipulagði verkalýður Þýzkalands, alþjóða- samband sósíalista, skipulagðir verkamenn í öllum löndum heims fæðingardegi Bebels með þeirri viðhöfn og hátíðleik, sem skylt er. Hvernig hefur Bebel unnið til slíks heiðurs, hverju hefur hann til leiðar komið fyrir verkalýðinn? Hvernig hefur Bebel risið úr lægst settu röðum verkalýðsins, hvernig hefur hann breytzt úr „óbrotnum" járnsmið í hinn mikla forvígismann heimsverkalýðs- ins? Hvernig er ævisaga hans? í bernsku átti Bebel við fátækt og skort að búa. Þegar hann var þriggja ára gamall, missti hann föður sinn, sem var uppgjafa liðs- foringi, fátækur og tæringarveikur. Til að sjá börnum sínum fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.