Réttur


Réttur - 02.05.1950, Side 32

Réttur - 02.05.1950, Side 32
112 RÉTTUR Einungis gunnreifur verkalýður gat fætt af sér slíkt líf, hinn síunga, síhugumstóra Bebel — mann skapaðan í hans eigin mynd. Einungis kenningar hins vísindalega sósíalisma gátu gefið hinum djarfhuga Bebel hina sönnu yfirsýn í þrotlausri baráttu hans fyrir kollvörpun hins gamla, feyskna auðvaldsheims. Með lífi sínu og starfi er Bebel tákn um styrk og ósigranleik verkalýðsins, um óhjákvæmilegan sigur sósíalismans.... Við skulum nú, félagar, senda kveðju okkar hinum ástfólgna læriföður, járnsmiðnum August Bebel! Megi hann verða fyrirmynd okkar, rússneskra verkamanna, sem þurfum svo mjög á jafnokum hans að halda í verkalýðs- hreyfingunni! LENGI LIFI BEBEL! LENGI LIFI HIN ALÞJÓÐLEGA HREYFING SÓSÍALDEMÓ- KRATA! Gefið út í sérstökum bæklingi. 23. marz 1910. Baku-ncfnd hins sósíaldemókratíska verkamannaflokks Rússlands.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.