Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 33

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 33
EGGERT ÞORB JARNARSON: Viðhorf verkalýðsins * •n í kaupgjalds- og atvinnumálum Með hverjum deginum, sem líður, skýrist andstæðan milli þess tveggja ára tímabils, 1944—1946, sem kennt er við nýsköpun atvinnuveganna, og þess tímabils, sem nú stendur yfir, og kennt er við Marshallhjálpina. Hið fyrra var tímabil mestu framfara í Islandssögunni hingað til. Ríflegur hluti þjóðarauðsins var nýttur til tækni- legrar umsköpunar og fullkomnunar atvinnuvega. Nýir markaðir opnuðust, sem fólu í sér tryggingu fyrir mikilli atvinnu landsmanna. Verkalýðurinn hafði þá að visu ekki bolmagn til úrslitáhrifa á verzlunarmál þjóðarinnar. En með hinu einstæða átaki nýsköpunaráranna fékk ísland á örskammri stund tæknilega möguleika til varanlegrar aukningar þjóðarteknanna og áframhaldandi kjarabóta alþýðunnar. Þetta tímabil var því aðeins mögulegt, að verkalýðurinn hafði þá áhrif á ríkisvaldið með þátttöku Sósíalistaflokks- ins í ríkisstjórn. Og það er fróðlegt að minnast þess nú til samanburðar, að einmitt þá, þegar verkalýðurinn reyndi að einbeita orku þjóðarinnar að nýsköpunarframkvæmdum, hækkaði verkalýðurinn kaup sitt með milligöngu þáverandi ríkis- stjórnar. Það tímabil, sem nú stendur yfir, stefnir í þveröfuga átt. Þegar íslenzka borgarastéttin gekk bandaríska auðvaldinu á hönd pólitískt, efnahagslega og hernaðarlega árið 1946 til þess að afla sér erlendrar verndar gegn íslenzkri alþýðu, 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.