Réttur


Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 34

Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 34
114 RÉTTUR tók hún stefnu á eyðileggingu nýsköpunarinnar og kerfis- bundna kjaraskerðingu íslenzkra launþega. Sporin eru djúp og greinileg: Stóraukning tolla- og skattabyrða árið 1947, binding kaupgjaldsvísitölunnar við 300 stig 1948, nýjar tugmilljónaálögur, dýrtíðaraukning og fyrri gengisfellingin 1949 ásamt markaðshruni og alls- herjar gengislækkun í marzmánuði síðastliðnum. Framkvæmd þessarar stefnu hefur verið möguleg vegna þess eins, að verkalýðsstéttin missti, sökum sundrungar sinnar, þau áhrif, sem hún hafði aflað sér á ríkisvaldið. Og það er einnig fróðlegt að athuga til samanburðar, að nú er ríkisstjórnin einskonar kaupkúgunarframkvæmda- nefnd atvinnurekendavaldsins. Sérhver árás, sem gerð hefur verið undanfarin þrjú og hálft ár á lífskjör launastéttanna, hefur verið fóðruð með því, að verið væri að reisa atvinnuvegina við og leggja þar með grundvöllinn að bættum lífskjörum á nýjan leik. Eins og að líkum lætur, hefur reyndin orðið þveröfug. Sérhver árás á lífskjörin hefur hleypt atvinnuvegunum í enn meiri sjálfheldu allt eftir því hversu stór árásin hefur verið. Verkalýðsstéttin hefur á þessum árum veitt nokkurt viðnám. En þó hefur hún goldið þess tilfinnanlega, að Alþýðusamband íslands lenti 1948 einmitt í höndum þeirra, seni framkvæmt hafa allar þessar árásir á launafólkið. Sumarið 1947 háðu mörg verkalýðsfélög harða en sig- ursæla verkfallsbaráttu undir forystu þáverandi stjórnar ASl og Dagsbrúnar, þar sem sameinað afturhald landsins og erindrekar þess í verkalýðshreyfingunni neyttu allra bragða til þess að brjóta þessi verkalýðssamtök á bak aftur. 1 fyrra sumar var dýrtíðin orðin það mikil í landinu, svo alhliða eining orðin meðal verkafólks og almenningsálitið orðið svo eindregið fylgjandi verkamönnum, að ný kaup- hækkun var knúin í gegn með lítilli fyrirhöfn, enda þorði ríkisstjórnin sig varla að hreyfa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.