Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 35

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 35
RÉTTUR 115 Á síðastliðnum vetrí reiddi svo ríkisstjórnin -hærra til höggs gegn allri alþýðu manna en nokkru sinni fyrr með ' gengislækkuninni, sem hratt nýrri og stórri dýrtíðarbylgju af stað. Fyrir frumkvæði ýmissa verkalýðsfélaga kvaddi stjóm ASl saman ráðstefnu allra sambandsfélaga, þótt ekki væri lýðræðislega til hennar boðað, þar sem einungis for- menn voru boðaðir. Ráðstefnan var kvödd saman í þann mund, er gengislækkunarlögin voru til umræðu á Alþingi. Ráðstefna þessi varð að mörgu leyti þýðingarmikil. Veigamesta einkenni hennar var það, að hún endurspeglaði þann almenna og vaxandi vilja, sem er að þróast meðal verkalýðsins um allt land til að sameinast á landsmæli- kvarða til varnar gengdarlausum árásum á lífskjör hans. Rétt undir það, er Alþingi samþykkti gengislögin, lagði Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík til við stjórn ASl, að hún athugaði möguleikana á allsherjarmótmæla- verkfalli um landið gegn samþykkt gengislækkunarfmm- varpsins. Tillaga þessi var hundsuð af stjórn ASl og hið rétta augnablik látið hjá líða, en tillagan síðan felld. Á því er enginn vafi, að þátttaka í slíku allsherjarverk- falli hefði orðið mjög almenn og hefði orkað mjög til að þjappa verkalýðnum saman og auðvelda honum framhald baráttunnar. I júlí sl. kom svo til þess, að reikna skyldi út kaupgjalds- vísitölu til áramóta. Samkvæmt gengislækkunarlögunum sjálfum hefði vísi- talan átt að vera um 117 stig. En þá greip ríkisstjórnin inn í málið og beitti einu hinu fruntalegasta og um leið klunnalegasta bragði, sem um getur: í samráði við hana ákveður meirihluti kauplagsnefndar vísitöluna 109 stig í stað ca. 117. Ríkisstjórnin lýsir síðan yfir, að vegna auglýstrar gerfilækkunar á húsaleigu, þyki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.