Réttur


Réttur - 02.05.1950, Síða 38

Réttur - 02.05.1950, Síða 38
HILARIMINC SEX-ÁRÁ ÁÆTLUN fil að skapa undirsföðu þjóðfélags sósíalismans í Póllandi Hilary Minc er í framkvæmdanefnd sameinaða verkalýðsflokksins pólska og iðnaðarráðlierra Pól- lands. Þetta er ræða, er liann flutti á þingi l'lokksins í ár. Meginstefna áætlunarinnar. Við teljum það höfuðstefnuatriði þessarar áætlunar, að leggja undirstöðu að uppbyggingu sósíalismans í Póllandi. En hvers vegna tölum við um að leggja undirstöðu sósíalismans, en ekki um að koma á sósíalisma? Að koma á sósíalisma er að afnema skiptingu þjóðfélagsins í fjandsamlegar stéttir, en það jafngildir því að uppræta auðvalds- öflin og þær uppsprettur, sem geti alið þau af sér á ný. En með því að vitað er, að vöruframleiðsla smáframleiðenda fæðir af sér auðvald, verður að byrgja brunninn, en til þess þarf að breyta henni algerlega í sósíaliska framleiðslu. Og slíkt verður að gerast af frjálsum vilja. Þetta verður ekki framkvæmt á einum sex ár- um. Því er það, að meginstefna 6 ára-áætlunar hnígur að því að leggja undirstöðu að sósíalisma, en ekki að koma honum þegar á. Hvernig verða nú þessar undirstöður sósíalismans lagðar í landi okkar? Sósíalismi byggist á þróun framleiðsluaflanna og hærra stigi. Auðvaldsherrar, pólskur jarðeignaaðall og erlendir innrásarsegg- ir eiga sök á því, að Pólland er aftur úr í atvinnulegum efnum,

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.