Réttur


Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 39

Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 39
RÉTTUR 119 framleiSsluöfl þess ekki nægilega þróuð. Til þess aS koma á sós- íalisma í Póllandi þarf aS vinna bug á frumstæSi atvinnulífsins og auka framleiSsluöflin mjög verulega. Til þess aS leggja undirstöSu aS sósíalisku þjóSfélagi verSur og aS beina þróun framleiSsluaflanna inn á ákveSna braut, þannig aS hún stySji sem mest sósíaliska þætti í þjóSarbúskap okkar, en stefni aS afnámi auSvaldsaflanna. Nú er vöruframleiSsla smá- framleiSenda sífelld uppspretta auSvaldsafla, og verSum viS því aS haga eflingu framleiSsluaflanna svo, aS hún geri okkur hægra um vik aS breyta þessari framleiSslu í sósíaliska framleiSslu sem fyrst. En til þess þurfum viS tæknilega og efnalega undirstöSu sem fæst einungis fyrir aukningu framleiSsluaflanna. Þótt lagSur sé grunnur aS uppbyggingu sósíalismans, hafa auSvaldsöflin þar meS enn ekki veriS aS fullu upprætt, en þaS dregur mjög úr hlutverki þeirra og mikilvægi í þjóSarbúskap okkar. ÞaS er um þaS aS ræða, að haga svo verkum, að auðvalds- öfl hafi ekki framar úrslitaáhrif í nokkurri atvinnugrein okkar. Sem stendur eru þau þung á metunum — t. d. í landbúnaðinum — og hafa oft mjög mikil áhrif á markaðsmálin, enda þótt þau ráði ekki meiri hluta framleiðslunnar. Sköpun undirstöðu sósíalismans í Póllandi verður því að hald- ast í hendur við rýrnandi hlutverk auðvaldsaflanna jafnt í verzlun og landbúnaði sem iðnaðinum. Þannig verður að koma í veg fyrir, að þau gegni einhverju meginhlutverki og geti haft veru- leg áhrif á hagþróun landsins. Við skulum nú draga saman niðurstöðurnar. Til þess að leggja undirstöðu aS sósíalismanum þarf eftirfarandi: 1) Verulega aukningu framleiðsluaflanna, og sé lögð megin- áherzla á framleiðslu framleiðslutækja. 2) Skerðing á auðvaldsöflunum, að þau hafi ekki framar úrslita- áhrif á nokkra grein iðnaðarins. 3) Gera verður verulegt átak til að fá smáframleiðendur til að taka upp sósíaliska framleiðsluhætti af frjálsum vilja, og stífla þannig smám saman þá uppsprettu, sem elur af sér auð- valdsöflin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.