Réttur


Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 44

Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 44
124 RÉTTUR mikið af bifreiðum, sem ýmist verða framleiddar innan- lands eða fluttar inn. Landbúnaðinum verður séð fyrir meiri tilbúnum áburði en fyrir stríðið. Og 8—10.000 þorp munu fá rafmagn á þessum sex árum. 2) Ríkisvaldið mun gera allt, sem unnt er, til að útbreiða tækni og tæknimeðferð í landbúnaðinum og hlynna að og berjast fyrir framleiðslu á úrvals-sáðkorni og aukinni þróun kvik- fjárræktar. Það mun þannig róa að því öllum árum, að tekn- ar verði upp nýtízku kynbótaaðferðir í akuryrkju og kvik- fjárrækt og betri högun um jarðvegsræktun. 3) Ríkisbúin, sem ráða yfir h. u. b. 10% ræktunarlandsins, verða gerð að sósíaliskum fyrirmyndarbúum. 4) Ríkið mun láta fátækum bændum og meðalbændum í té alla aðstoð, sem völ er á, til að vernda þá gegn arðráni auðvalds- aflanna. 5) Samyrkjufélög eða -bú munu rísa upp í sveitunum smám saman og af frjálsum vilja. Þau tákna hærra stig sveita- búskapar og munu hafa síaukin áhrif á landbúnaðarfram- leiðsluna. Vaxandi velmegun vinnandi fólks. Bætt lífsskilyrði allrar alþýðu eru helzti þátturinn í þvi að leggja undirstöðu sósíalismans. Mikilvægasta verkefni áætlunarinnar er að ákveða sem hag- felldast hlutfall milli framleiðslu á neyzluvarningi og vörum og tækjum, sem ætlaðar eru til aukningar atvinnuveganna. Þetta hlutfall á, eins og áætlunin kveður að orði, „að tryggja samhliða sem mestan hraða í þróun atvinnulífsins og sem skjót- astan vöxt velmegunar og menningar vinnandi lýðs.“ Einmitt þannig er hlutfall þetta ákveðið í áætluninni. Lífskjör vinnandi fólks munu að meðaltali verða 50—60% betri í lok 6 ára-áætlun- arinnar en þau voru 1949, eða um tvöfalt betri en þau voru fyrir stríð. Samfara þessum bættu lífskjörum koma svo úrbætur í hús- næðismálum, með því að reistar verða um 520.000 nýjar íbúðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.