Réttur


Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 48

Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 48
128 RÉTTUR vegar benda staðreyndir og opinberar skýrslur í þá átt, að atvikin hafi verið öll önnur við brottflutning þessara barna frá Grikklandi. Þegar verið var að fremja þetta „þjóðarmorð“ starfaði ég sem eftirlitsmaður hjá rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna í Grikklandi (Unscob), og ég stjórnaði sjálfur fjölda mörgum yfirheyrslum og rannsóknum í sambandi við þetta mál á meðan ég dvaldist í héruðunum umhverf- is borgirnar Kastóríu og Flórínu, en þaðan var mikill fjöldi barna fluttur. Efnahagur manna var beinlínis nörmulegur bæði á því svæði sem skæruliðar og Aþenu- stjórnin réðu yfir. Það var ákaflega lítið um salt og önnur natvæli, mörg þorp höfðu verið kennaralaus árum saman )g læknishjálp skorti algjörlega. Miklar hernaðaraðgerðir voru framundan, og mátti telja eins líklegt að óbreyttir borgarar féllu í þeim eins og skæruliðarnir. Þetta ástand er aðalástæðan og hugsanlega eina ástæðan til þesss að Markos tók þá ákvörðun 1 febrúar 1948, að láta framkvæma takmarkaðan brottflutning barna af landsvæði skæruliðanna og hinu víðáttumikla einskis- manns landi umhverfis í öryggi og tiltölulegar allsnægtir ilþýðulýðveldanna fyrir norðan. Yfirheyrslur á liðhlaupum skæruliða og föngum í marz 1948 gáfu ljósa hugmynd um hvernig þessir flutningar voru skipulagðir. Stjórnmálafulltrúi boðaði til fundar í þorpinu og útskýrði þessa fyrirætlun alla og ástæðurnar fyrir henni. Hann lagði áherzlu á þær hættur sem biðu barnanna í komandi bardögum, og benti á það að í lönd- unum fyrir norðan mundu börnin fá ágætan mat, njóta kennslu grískra kennara, og snúa síðan heim aftur þegar styrjöldinni væri lokið. Allstaðar féllust foreldrar þegar í stað á að flytja börn sín á brott, en aðrir vildu fá að hugsa málið í næði áður en þeir tækju ákvörðun. Nokkrum vikum seinna safnaðist hópurinn saman á torginu, og eftir mörg beizk skilnað-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.