Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 54

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 54
Tvær kvikmyndir Síðastliðið haust var sýnd á Norðurlöndum ný þýzk kvikmynd, sem talin er ágætust þeirra kvikmynda, sem gerðar hafa verið í Þýzkalandi eftir stríð. Hún heitir Blum-málið (kölluð á Norðurlöndum Hættulegt vitni) og er í sannleika lifandi mynd af réttarfari og lögreglu- harðstjórn Weimarlýðveldisins. Fulltrúar réttvísinnar í myndinni, hinn „hlutlausi“ dómari og sakiamálafulltrúar eru engin illkvitnislega gerð afskræmi, heldur raunrétt eftirmynd þeirra manna, sem ruddu fyrsta þýzka lýðveld- inu braut til hins ,,algera“ gyðingahaturs. Sýningargestir spyrja sjálfa sig ósjálfrátt, hversu margt slíkra manna muni enn vera starfandi í þjónustu „réttvísinnar" í Þýzka- landi. Árið 1925 var rekið fyrir rétti í Magdeburg mál kaup- sýslumannsins og gyðingsins Haas (í kvikmyndinni Blum), og lá við borð að á honum yrði framið réttarmorð. Saka- málafulltrúinn Tenholt (kallaður Schwerdtfeger) og rannsóknardómarinn Kölling vildu fyrir alla muni koma þeirri sök á Haas, að hann hefði myrt bókara sinn Hell- ings. Þeir hvöttu hinn raunverulega morðingja Schröder til að bera ljúgvitni, svo að hægt væri að dómfella gyð- inginn Haas. „Þjóðernissinnuðu" blöðin veittu óðar að- stoð sína, svo að hægt væri í sem skjótustu hasti að leiða saklausan mann undir fallöxina. Málið snerist ekki um Haas sem einstakling. Gagnlbyltingaröflin beindu geiri sínum af ráðnum hug gegn hinu veika og þreklausa lýð- ræði. Hver urðu svo örlög gyðingaslátrarans Tenholts, eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.