Réttur


Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 67

Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 67
RÉTTUR 147 ríkjanna séu að vinna að því að gera áætlun um undirboð í stór- um stíl, er leggja eigi fyrir Bandaríkjamenn sem „hjálp“ til ann- arra landa í nýrri mynd. Samkvæmt þessari áætlun, skrifar blaðið, er gert ráð fyrir að flytja út vörur fyrir verð, sem er undir framleiðslukostnaði — það er um að ræða „eina til tvær milljónir lesta af korni, ávöxtum, baðmull og tóbaki á ári.“ Bandaríkjaþing samþykkti á síðasta starfstímabili sínu heimild til að láta bandarískar landbúnaðarvörur, sem ofgnótt væri til af, við lágu verði í skiptum fyrir þýðingarmikil erlend hráefni. Auk undirboðanna á landbúnaðarvörum kveður æ meira að bandarískum undirboðum á öðrum sviðum, eftir því sem sam- keppnin um markaðina harðnar. Lönd þau, sem aðilar eru að Genfarsamþykktinni um tolla og verzlun, héldu með sér ráðstefnu 1949, og þar bar fulltrúi Kúbu fram beina ásökun á Bandaríkin fyrir að senda bandarískar undirboðsvörur inn á markað Kúbu. Afleiðing þess er sú, að nú ríkir mjög alvarleg kreppa í dúkaiðn- aði Kúbu. Hin svonefnda bandaríska „hjálp“ hefur þegar leitt til efna- hagslegrar hnignunar marshalllandanna og stöðnunar í iðnaði þeirra. Nú eru þessi ósjálfstæðu lönd farin að skilja þetta, og sá tími er löngu liðinn, er mörg þeirra tóku Marshalláætluninni fegins hendi. í baráttunni við vaxandi kreppu hafa bandarískir einokunar- sinnar því eftirtalin vopn í vopnabúri sínu: Stórar hergagnapantanir hjá iðnaðinum og stórkostleg fjár- framlög til hernaðarþarfa; útflutning offramleiðsluvara sem hjálp samkvæmt Marshallá- ætlun, verzlunarstríð þ. e. a. s. undirboð af hálfu einokunarhringa og félaga og töpin greidd beint úr ríkissjóði á kostnað skattgreið- enda. Viðhald hins háa verðlags landbúnaðarvara á heimamarkaðinum með eyðileggingu matvæla-„offramleiðslu“ eða með beinum rík- isstyrkjum til félaga, sem kaupa matvæli og hráefni háu verði á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.