Réttur


Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 29

Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 29
R E T T U R 189 hætta á skorti lífsnauðsyuja. Hvergi var vart óánægju hjá húsmæðrum eða öðrum, sem urðu fyrir óþægindum vegna lokunar sölubúðanna og sýndi það vel hug almennings til verkfallsaðgerðanna. Helztu erfiðleikarnir í framkvæmd þessa þáttar verkfallsins voru þeir að fá verzlunarfólk íil starfa í undanþágubúðunum. Engir voru fúsir til að vinna meðan félagar þeirra stæðu í verkfalii. Með framkvæmd verkfalls verzlunar- og skrifstofufólks var í raun orðið um að ræða hreint allsherjarverkfall, e. t. v. hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Sama dag og það hófst samþykktu verkfalls- og samninganefndir verk- fallsfélaganna að tilkynna Mjólkursamlagi KEA, að frá og með mánudeginum 5. júní yrði stöðvuð öll vinna hjá fyrirtækinu, önnur en gerilsneyðing og dreifing nýmjólkur, enda var þá liðinn sá vikufrestur, sem því var í upphafi gefinn. Daginn eftir barst Iðju svarbréf frá fyrirtækinu og var þar tilkynnt að það mundi halda áfram vinnu í fyrir- tækinu, að svo miklu leyti sem það gæti, með „ófélags- bundnu fólki og verkstjórum“, þ. e. a. s. með verkfalls- brjótum. Kom þessi yfirlýsing mjög á óvart eftir það sem á undan var gengið, enda var þegar sýnt á næsta degi að sú fjandsamlega afstaða, sem í þessu lýsti sér, hafði lotið í lægra haldi fyrir sáttfúsari öflum í forustu KEA. Aðfaranótt laugardagsins 3. júní varð kunnugt um afdrif v,miðlunartillögunnar“ í verkalýðsfélögunum í Reykjavík, að hún hefði verið kolfelld í öllum mikilsverðustu félögun- um og með morgni þess dags tilkynnti framkvæmdastjóri KEA samninganefndum verkalýðsfélaganna að óskað væri uýrra viðræðna við þau um samninga. Var þá rétt vika liðin fi'á því er uppúr slitnaði fyrri samningaumleitunum. Á þeini fundum, sem nú fóru í hönd, átti Vinnuveitendafélag Akureyrar áheyrnarfulltrúa en framkvæmdastjóri Iðnaðar- deildar SIS var þar viðsemjandi fyrir SÍS.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.