Réttur


Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 44

Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 44
204 H É T T U It Ósigri Koramúnunnar fylgdu villimannlegar ofsóknir ríkisstjórn- arinnar á hendur leiðtogum hennar og haráttuliSi. A. m. k. 30.000 manns, á öllum aldri og báSum kynjum, voru skotnir aS skipan Gallifets hershöfSingja, böSuls Thiers, eftir aS borgarbúar voru hættir aS veita viSnám. 45 þúsund manns voru handteknir, þar af þriSjungur, sem ýmist voru teknir af lífi, þeim misþyrmt, kastaS í dýflissur eSa gerSir útlægir til fjarlægra fangaeyja. Þúsundum saman flýSi fólk úr landi til Englands, Sviss, en einkum þó Banda- ríkjanna. Til þess aS öreigastéttin geti tekiS völdin og haldiS þeim til lang- frama þurfa tvö skilyrSi aS vera fyrir hendi í þjóSfélaginu: Annað er þróuS framleiðsluöfl, hitt þroskuð verkalýðsstétt. Hvorugt þetta var til staðar í Frakklandi 1871. Það var landbúnaðarland með nokkrum smáiðnaði og handiðju. Yfirgnæfandi meiri hluti hinnar 30 milljóna þjóðar var sjálfseignarbændur. Obbinn af verkalýð borganna vann á smáverkstæðum. Meðal verkalýðsins höfðu smáborgaralegar hugmyndir með sósí- aliskum blæ mest áhrif. Kenningar marxismans þekktu fáir. Hug- myndafræðilega var verkalýðurinn því sundraður, og pólitískt var liann lítt skipulagður. Það var ekki lil neinn framvarðarflokkur byltingasinna, sem gerði sér grein fyrir þróunarlögmálum þjóðfé- lagsins og hefði forustu fyrir verkalýðnum í daglegri baráttu hans. Verkalýðurinn hafði engin skýrt mótuð stefnumið. Á tímum Kommúnunnar kepptu tvær stjórnmálastefnur um hylli verkalýðsins í París. Meiri hlutinn fylgdi blanquistum*) að málum. Þeir voru smáborgaralegir uppreisnarmenn, sem sættu sig ekki við þjóðfélag yfirstéttanna, en höfðu mjög þokukenndar hugmyndir um hið æskilega þjóðfélagskerfi. Blanquistar stefndu að vísu að sósíal- isma og vildu gera framleiðslutækin að almenningseign. En þeir mátu ekki rétlilega afl fjöldans og hlutverk hans í söguþróuninni; þeir settu allt traust sitt á litla hópa harðsvíraðra byltingaseggja. *) Kenndir við Louis-Auguste Blanqui, 1805—1881, franskan byltingamann og loftkastalakommúnista.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.