Réttur


Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 50

Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 50
210 R E T T U R búskussa. Við höfum séð þetta fólk berjast við guð sinn, veðrið, ærnar, kaupmanninn, hreppstjórann og sjálft sig. Um þetta fólk höfum við lesið magnaðar hetjusögur eins og Sjálf- stætt fólk og kliðmjúkar, lýriskar sögur eins og Fjallið og draumurinn. En verkamaðurinn hefur einhvern veginn orð- ið útundan. Auðvitað hefur það sína þýðingu í þessu máli, að verka- lýðurinn er ung stétt í landinu; íslendingar hafa verið hændaþjóð í margar aldir, en verkamenn koma til sögu sem þýðingarmikið afl fyrir aðeins þrem til fjórum áratugum. En slík skýring nægir ekki. Ef að er gáð kemur í ljós, að í bókmenntum tímahilsins 1930—40 skipaði verkalýðurinn allveglegan sess, en síðan liefur vegur hans farið minnk- andi. íslenzkir rithöfundar skrifuðu á sínum tíma töluvert um upphaf verkalýðshreyfingarinnar, um fyrstu verkföllin, um átökin við Bogesena landsins, um harða lífsbaráttu kreppuáranna. Það nægir að minna á menn eins og Halldór Stefánsson og Halldór Laxness. En það er eins og numið hafi verið staðar við þetta tímahil. Svo mikið er víst, að það hefur ekki verið skrifað stórt episkt verk um hinn íslenzka verkamann, enginn rithöfundur hefur sagt okkur ýtarlega lífssögu heillar kynslóðar þessarar ungu stéttar. Við höfum orðið að leita til frænda okkar til að fylla þessa eyðu og lesa Pelle Erohreren á dönsku. Okkar mesta verkalýðsskáld- saga er Salka Valka, ágætt verk, en mjög takmarkað í tíma og rúmi, og þar að auki hefur eiginlega enginn tekið upp þráðinn þar sem Halldór hætti árið 1933.*) Síðan ofan- greindu tímahili lauk hefui verkamaður yfirleitt ekki stað- ið í brennipúnkti hókmenntaverks, helzt hefur honum skotið *) Ég verð að gera þann fyrirvara, að þetta greinarkorn er skrifað við mjög takmarkaðan íslenzkan bókakost, og þess vegna er hætt við að nokkrar óná- kvæmni gæti í fullyrðingum. Ég vona samt, að heildarlínur séu dregnar á rétt- um forsendum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.