Réttur


Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 62

Réttur - 01.05.1961, Qupperneq 62
222 R E T T U R komu sér upp voldugum fyrirtækjum í allri Vestur-Evrópu. Þýzka auðvaldið lifnaði fljótt við af amerísku „blóðgjöfinni“. Og ekki leið á löngu unz þýzka og franska auðvaldið mynduðu á ný „kola- og stálliring“ Vestur-Evrópu: Aftur voru kolakóngar Ruhr og stálbarónar Frakka farnir að vinna saman gegn Englandi eins og milli hinna styrjaldaráranna. Þýzka auðvaldið þróaðist örar en öll önnur auðvaldsríki Vestur- Evrópu. Jafnvel efnahagsþróun Frakklands var síðasta ártug (1950 —60) örari en Englands. 1957 var myndað Efnahagsbandalagið af sex ríkjum: Vestur- Þýzkalandi, Frakklandi, Ítalíu, Hollandi, Belgíu og Lúxemburg. — Ilér var að rísa upp nýtt ríki, nýtt auðvaldsstórveldi. Hið forna stór- þýzka auðhringavald, sem hleypt hafði af stað tveim heimsstyrjöld- um á þessari öld, var nú að sameina undir efnahagslegum ægishjálmi sínum þessi riki, sem það áður hafði reynt að leggja undir sig var- anlega með hervaldi, en mistekizt. Þessu bandalagi var beint gegn brezka auðvaldinu. 1 janúar 1959 hófst fyrir alvöru „árásin“ á Bretland: 10% tolla- Iækkun „hinna sex“ kom til framkvæmda. I marz 1959 var samþykkt Hallstein-skýrslan um að flýta tollalækkununum: herða þannig árásina. Bretland reyndi að verja sig með því að mynda „fríverzlunar- svæði“ landanna sjö (Norðurlanda, Sviss, Austurríkis, Portúgals) í marz 1960. Nú á þessu ári 1961 er hrezka auðvaldið að tapa „orustunni um Bretland“ og hefur nú ákveðið að leita samninga við Efnahags- bandalagið um uppgjöf og innlimun Bretlands í það. Vestur-þýzka auðvaldið er að koma Bretlandi á kné og bak við stendur ameríska auðvaldið og knýr brezka auðvaldið til uppgjafar. Hvernig stendur á að brezka auðvaldið, sem var voldugast allra auðvalda í byrjun aldarinnar, er nú að beygja sig og bíða lægri hlut í viðureigninni við þýzka og ameríska auðvaldið? Hvernig stendur á að mikill hluli brezku auðmannannastéttarinnar getur jafnvel hugsað sér að fórna heimsveldinu fyrir inngöngu í Efnahagshanda- lagið? Brezka auðvaldið hefur í sífellu verið að tapa í samkeppninni við þýzka og ameríska auðvaldið. Á nýliðnum sjötta tug aldarinnar var stöðnun í iðnaðarþróun Bretlands, en auðvald Vestur-Þýzkalands tók forustuna í iðnaði og útflutningi auðvaldshluta Evrópu og Eng-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.