Réttur


Réttur - 01.01.1966, Síða 29

Réttur - 01.01.1966, Síða 29
R K T T U R 29 sjálfstæði á öndverðri 20. öld fylkti meiri hluti þjóðarinnar sér undir hin gömlu herkumbl Jóns Sigurðssonar, þar sem letruð voru vígorð hins sögulega réttar. Þá kom í ljós, að stjórnmálakenning hans var lykillinn að íslenzku fullveldi. Sverrir Kristjánsson. Hrísgrjónastrið. „New York Times“ segir frá því 21. des. 1965, að bandarískar flugvélar ausi að staðaldri eiturefnum yfir hrísgrjónaekrur í Suður- Vietnam. Voru þessir „boðberar lýðræðisins“ búnir að eyðileggja um 20.000 til 30.000 hektara, þegar hið bandaríska blað birti frétt- ina. V.issir auðmenn í Bandaríkjunum hafa áhuga fyrir þessum „að- gerðum“, sem eiga sem sé að „frelsa fólkið í Vietnam“ eftir orðum Bandaríkjaforseta. Suður-Vietnam hefur verið eitt helzta hrísútflutn- ingsland Asíu til skamms tíma. En sakir þessara aðgerða Bandarikjahers varð Suður-Vietnam að flytja inn 200.000 smálestir af hrísgrjónum frá Bandaríkjunum á árinu 1965. Á þrem mánuðum, — júlí, ágúst og september, — fengu bandarískir hrisgrjónaútflytjendur 41 milljón dollara fyrir hrís- grjónaútflutning sinn. Um miðjan desember tilkynnti „Wall Street Journal“, hið kunna fjármálablað, eftirfarandi: „Bandaríkin flytja nú út % hluta hrís- grjónaframleiðslu sinnar. Ríkisstjórnin hefur fyrir skömmu leyft hrísgrjónaframleiðendum að auka hrísgrjónaekrurnar.“ (Annars eru landbúnaðarframleiðendur í Bandaríkjunum skyldaðir til þess að draga úr framleiðslu sinni, með því að láta ræktað land ónotað, meðan heimurinn sveltur). „Wall Street Journal" kemst að þeirri niðurstöðu að árásarstríðið í Vietnam hjálpi Bandaríkjunum til að verða „mesti hrísgrjóna- útflytjandi heimsins“. — V.issulega: tilgangurinn helgar meðalið!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.