Réttur


Réttur - 01.01.1966, Síða 47

Réttur - 01.01.1966, Síða 47
HYM AN LUMER: Fátækt í allsnægtaþjóðfélagi [1 10. hefti tímaritsins „Vandamál friðar og sósíalisma" 1965 er greina- flokknr um Bandaríkin í dag. Greinarnar eru ritaðar af bandarískum kommún- istum og fjallar sú fyrsta um heimsvaldastefnuna og baráttuna gegn henni í Bandarikjunum, þá er grein um jafnréttisbaráttu hlökkumanna og í greininni Fátækt í „allsnægtaþjóðfélagi" eru dregnar fram hinar skýru andstæður hins bandaríska auðvaldsþjóðfélags og hin djúpstæða fátækt milljóna sérstaklega tekin til meðferðar. Þessi grein er lauslega þýdd og endursögð liér á eftir, en höfundur hennar heitir Hyman Lumer.] Að uppgötva fótækt. 1936 minntist Franklin D. Roosevelt á þann „þriðjung bandarísku þjóðarinnar, sem byggi í slæmum húsakynnum, .illa skæddur og van- nærður.“ Þetta var mitt í þeirri mestu eymd, sem bandaríska þjóðin hefur lifað, algjör andstæða við það góðæri, sem verið hafði næst- liðin ár. En Johnson forseti neyddist til að taka eftir fátæktinni í Bandaríkjunum, er hann sagði í ræðu 1964: „Ríkisstjórn okkar lýsir yfir skilyröislausu stríði gegn fátæktinni í Bandaríkjunum, og ég skora á þingið og þjóð.ina að standa meö okkur í þeirra baráttu." — En hvernig stendur á því að slik yfirlýsing er látin út ganga eftir tiltölulega hagstætt tímabil í efnahagsmálum Bandaríkjanna? Svars- ins þarf ekki lengi að leita. Fyrst skal það nefnt að atvinnuleysi hefur aukizt verulega í Banda- ríkjunum hin síðari ár, eftir að Kóreustríðinu lauk. Skv. opinberum skýrslum voru 2,7% atvinnulausra í Bandaríkjunum í júlí 1953, 4,7% í júlí 1957, 5,1% í maí 1960 og voru þessir mánuSir þó há- punJctar „góðœris“. En 1963 var hlutfallstalan komin í 5,7%, en lœkkaði síðan aftur í 5,2% 1964. Og það er ekki fyrr en 1965 að meðaltalið af atvinnulausum yjir öll Bandaríkin jer undir jimm af hundraði eða í 4,8%. En sagan er ekki öll sögð með þessum tölum. Þeir eru taldir hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.