Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 19

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 19
Rjettur] HVERSVEGNA ERU LÆRÐIR MENN 211 verði jöfnuð, þannig, að allir geti hlotið þær uppeldis- nauðsynjar og annarar aðbúðar, sem sæmilegar má telja, en eingir safni óeðlilegum auði á hendur sér. Nú virðist þó eingin krafa jafn fjærri því að vera »pró- blematisk«. Ekki verður heldur bent á neina leið til uppfyllíngar þessari kröfu aðra en alyfirtæka sam- vinnu, sameign og samrekstur þeirra arðlinda, sem skapa lífsnauðsynjar manna, og þeirra fyrirtækja, sem umbreyta þessum nauðsynjum í nothæft form. Og það er ennfremur lögmál, að allir menn, sem um þessi mál hugsa í alvöru, og fjalla um þau með samviskusemi, án þess að vera blindaðir af eiginhagsmunum, komast að þeirri niðurstöðu, að ekki sé til önnur skynsamleg né fullfær leið til þess að bæta kjör almenníngs en hin kommúnistíska. Þeir sem fjalla án yfirborðsháttar um veraldarbúskapinn sem stendur, sjá, að bæði pólitískir straumar og þó einkum hagsmunalegir, heimta vís- indalega lausn, og að annað getur ekki komið til greina í þeirri framtíð, sem vér gaungum í móti. Bæði stór- kapítalistisk og smákapítalistisk nýtíng arðlinda og fyrirtækja fer að verða óhugsanleg úr þessu, þegar iðnaðarþróunin er komin á það stig, að hin fyrnefnda gerir þá síðarnefndu ekki aðeins hlægilega, heldur einnig fræðilega og hagrænt ómögulega, en stórkapí- talistiska nýtíngin, sem lifir og deyr eingaungu á ágóðagrundvelli (með alveldisstefnu, verslunarstríðum og miljónamorðum að fylgihnöttum) leiðir aðeins til bjánalegrar offramleiðslu, atvinnuleysis, kreppu og hallæra. Það er ekki hægt til leingdar að halda til streitu fyrirkomulagi meðal manna á neinni jörð, eftir að hinir sömu menn eru búnir að staðreyna á sínum eigin maga, að þetta fyrirkomulag er ekki annað en hálfhimneskar öfgar og purkunarlaus spilamenska. Úr því verður ekki lángt að bíða, að víðar og víðar verði gripið til þess ráðs, sem er inntakið í hinni raunsæu kenníngu sósíalismans um framleiðslu, þeirri, sem sé, 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.