Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 50

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 50
242 HEILBRIGÐISMALIN f R B [Rjettuv eru aðeins í þessum tilgangi auk þess sem allir læknar vitanlega veita allar ráðleggingar um þessi efni ásamt öðrum læknisstörfum sínum. Dagheimilum barna fjölg- ar ár frá ári. 1917 voru til 14 dagheimili fy,rir börn í sambandi við verksmiðjur, en ekkert í sveit, 1921 voru þau 769 við verksmiðjur og 46 í sveitum; 1929 1483 dagheimili fyrir börn við verksmiðjur og 8948 víðs- vegar um sveitirnar. Það er ótrúlegt að enn skuli viss- ar illviljaðar sálir halda áfram að fjandskapast gegn þeim mönnum, er þessu hafa til vegar snúið. Það getur vel verið að á öðrum sviðum hafi verið hægt að leika á mig, og sýna mér alt annað í röngu Ijósi, en á þessu sviði er það ekki hægt, því ég ætla að trúa lesandanum fyrir því, að ég er læknir og þekki vel mun á vel höldnu og illa höldnu bárni, vel og illa hirtum spítala. Og það segi ég satt, að þó leitað væri um öll Sovjet-lýðveldin mundi hvergi finnast annar eins spítali og sá, sem ég vann við í París 1910, þar sem rotturnar hlupu undir fjalagólfinu á nóttunni og ullu sjúklingunum oft og einatt mikilli hræðslu. Þess- um spítala var hrúgað upp úr timbri í kólerusóttinni 1832 og tók við sjúklingum Parísarborgar alt þar til hann loks var rifinn fyrir 10 árum síðan. í Moskva eru 20 fæðingarstofnanir; 4 þeirra hafa 200 rúm hver og 16 hafa neðan við 120 rúm hver. Alls hafa þær 2300 til 2400 rúm. í fæðingarstofnuninni Klara Zetkin, sem er ein af þeim 4 stærstu, fæðast 20 börn á dag eða 7—8 þús. á ári. Dauðsfallatala mæðra og barna er í stofnunum þessum mjög áþekk og best gerist í Frakklandi. Mæðurnar eru venjulega 6 daga á stofnunum þessum (hjá okkur 9 daga) og þar sem í Moskva eru varla yfir 150 þús. fæðingar á ári, ætti að vera hægt að taka á móti nærri því öllum sængurkon- um. Þegar þess er gætt að þetta hefir áunnist síðan 1921, því frá 1917—1921 urðu Mssar að vera að berjast og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.