Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 21

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 21
Rjettur] HVERSVEGNA ERU LÆRÐIR MENN 213 taki fram fyrirkomulagi, sem byggist á heimskulegri ágóðaframleiðslu, ekki síst þar sem það er augljóst, að slík framleiðsla kemur eingum að persónulegu gagni, en skaðar beinlínis allan þorra manna á jörðinni? Orsakirnar til þessa ber að vísu allar að sama brunni, en það er fróðlegt að greina þær lítilsháttar sundur fyrir sér og kasta yfir þær nokkru ljósi. Vér vörum oss oft ekki á þeirri staðreynd, að lærðir menn eru yfirleitt ekki í krafti lærdóms síns mentaðri en aðrir verkamenn, þegar frá er dregið, að þeir hafa lært að borða með gaflinum í stað þess að reka upp í sig hnífinn, og binda kannske þolanlega á sig slifsi, sem er því að þakka, að þeir gera það á hverjum degi, en almennir verkamenn ekki nema á sunnudögum og sumir aldrei. Þeim geta sömuleiðis farið vel borgaraleg föt af því það eru vinnuföt þeirra, þar sem verka- mönnum fara oftast illa slík föt, sem er því að kenna, að það eru ekki vinnuföt þeirra, en fagurfræðilega séð klæða þau föt altaf best, sem tilheyra starfi manna, og sniðin eru eftir því. Lærðir menn hafa að vísu fram yfir verkamenn einhverja forksólaþekkíngu (menta- skóla eða þess háttar), sem hefur miðlað þeim nokkr- um nöfnum, númerum og öðrum romsum. Við skulum aðeins taka til skýríngar þessu máli tvær mentaskóla- námsgreinar og athuga gildi þeirra, segjum, 'sögu og bókmentir, sem hvorttveggja eru stór orð. í mentaskól- um læra menn veraldarsögu, sem byrjar venjulega fyr- ir alvöru á rómverska heimsveldinu og segir síðan frá nokkrum leiðinlegum herkonúngum og þeirra brölti sitt á hvað í nokkrum ríkjum Suður- og Mið-Evrópu í tvö þúsund ár eða svo. Fátt er hugsanlegt öllu óper- sónulegra eða ólífrænna en þessar konúnga- og stjórn- málamannasögur sunnanverðrar Vestur-Evrópu. I einni slíkri »veraldarsögu« kunna aðvera nefndar 1000 mann- eskjur eða svo, en að minsta kosti aldrei fleiri en lifa í einu sjávarplássiá rslandi, t. d. Eskifirði. En sá er mun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.