Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 42

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 42
234 SOVJET-KÍNA [Rjettur með því að kynna sjer livaða pólitík kommúnistar raunverulega reka þar sem þeir þegar hafa náð völd- um, svo sem í Rússlandi og nokkrum hluta Kína. Um afskifti ráðstjórnarinnar af högum bænda í Rússlandi hefir þegar verið nokkuð ritað hjer á landi og verða þau því ekki gerð að umtalsefni hjer. Hvernig komm- únistarnir haga sjer gagnvart bændum í sovjethjeruð- um Kína, er íslenskum lesendum ókunnara, og frá því verður skýrt hjer í stórum dráttum. Sovjethjeruðin í Kína eru dreifð víðsvegar um land- ið, aðallega þó í suðurhluta þess. Þau byggja rúmlega 60 miljónir manna og er yfirgnæfandi meiri hluti þeirra bændur. Þau eiga í stöðugum ófriði við auð- valdshjeruðin í kring og útsendara stórveldanna, sem vita ofurvel, að veldi þeirra og arðsogi er lokið í Kína, ef kommúnistar ná að festa sig í sessi þar. Hinsvegar skilja bændurnir og öll alþýða, að kommunistarnir eru eini flokkurinn í landinu, sem megnar að leysa þá und- an oki innlendrar og útlendrar kúgunar, og sjest það best á því, að hvar sem rauði herinn kemur er honum fagnað af landslýðnum, sem veitir honum alla þá stoð, er hann má í baráttunni gegn þeim hvítu. Oft skeður það, að heilar herdeildir hvíta hersins ganga í lið með rauða hernum, og verði rauði herinn að láta undan síga fyrir árásum óvinanna, flýja allir landsbúar með, því enginn vill verða eftir, er þeir hvítu koma á vett- vang, svo illræmdir eru þeir. Hér fer á eftir grein, sem birtist nýlega í þýska blaðinu »Inprekorr« og lýsir pólitík sovjetstjórnarinn- ar gagnvart undirstjettunum og árangri hennar. Framleiðslupólitíkin í Sovjet-Kína. í lcinversku Sovjetlýbveldunum er nú verið að leysa viðfangsefni hinnar borgaralegu lýðræðisbyltingar, byltingarinnar gegn nýlendukúguninni og kmdbúnað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.