Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 60

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 60
252 TILBÚINN ÁBURÐUR [Rjettur um borð í skipinu Liitzow í Adríahafinu vorið 1928 talaði meðal annara forstjóri Norsk Hydro, Axel Au- bert. Kvað hann meiri hluta mannkynsins búa við skort. Hin aukna vélanotkun við framleiðsluna á sök á stöðugt vaxandi atvinnuleysi og minkandi kaupgetu hjá verkalýðnum. Auðvaldið heldur fast í hin fram- leiddu verðmæti fjöldans, verkalýðsins, og vill ekki láta þau af hendi nema með því okurverði, sem gjörir þeim fært að greiða rentur til bankaauðvaldsins og á- góða til iðjulausrar auðmannastéttar. Þeim er engin þægð í að koma vörunum til bændanna annars. Og nú er svo komið að hundruð þúsundir tonna af hinum dýrmæta áburði liggja óseld, en hringnum dett- ur ekki í hug að lækka verðið. Hann minkar bara framleiðsluna, gerir verkalýðinn atvinnulausan og tek- ur gróðann með okurverði af bændum. En alt, sem áburðarverksmiðjurnar gætu framleitt með hægu móti, myndi samt ekki, ef það væri notað í landbúnaði Ev- rópu, gera meir en auka kornframleiðsluna um 3%! En þessa litlu framleiðsluaukningu þolir kornverðið ekki, því alþýðan í Evrópu hefir orðið að minka við sig kornkaup sakir atvinnuleysis og eymdar auðvalds- skipulagsins. Þannig rekur hvað annað. Drotnun auð- valdsins yfir afurðunum er orðin bölvun, sem fordæm- ir verkalýðinn til atvinnuleysis og skorts, og bændurna til skorts, þrælkunar og eymdar, — og verðlaunar auð- mennina fyrir að minka framleiðsluna. En þar sem drotnun auðvaldsins er afnumin, í ráð- stjórnarríkjunum, þar eykst áburðarframleiðslan geysilega, eins og eftirfarandi tafla sýnir: • Áætl- Framleitt var: að: 1913 1922 1927 1933 Superfosfat (í þús. tonna) 55 5 150 3400 Kali-áburður (í þús. tonna) 150 35 208 1450 Alls á framleiðsla »kemisks« áburðar að vera 8 milj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.