Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 25

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 25
Rjettur] HVERSVEGNA ERU LÆRÐIR MENN 217 og hálærður málfræðíngur getur því alveg jafn græskulaust ímyndað sér, að það sé t. d. eitthvert vit í Maltusar-kenníngunni, eins og t. d. fiskkaupmaður eða alþíngiskona, sem af einhverri tilviljun kynni að hafa rekist á bækur sem halda fram þessari úreltu kenn- íngu, meðan lærður sósíalisti veit, að í þeirri kenníngu býr naumast gran af hagfræðilegum virkileik. útlærð- ur guðfræðíngur, sem er kannske hreinn og beinn snillíngur í því að halda ræður um Jesú, getur fyrir öllu því, sem lærdómur hans um guðspjöllin hefur inn- gefið honum, haldið því fram, að Henry Ford sé þeim mun duglegri og vitrari maður, sem hann hefur látið búa til fleiri vagna en aðrir menn, og að hinn hundrað- æri John D. Rockefeller hljóti t-. d. að vera séní af því, að hann »á« ekki aðeins oliulindir í New York-ríki, heldur einnig i Persíu. Ég hef iðulega heyrt lærða menn halda fram skoðunum, sem eru alveg nákvæm- lega í þessum stíl. Slíkum skoðunum gæti hver bakara- sveinn haldið fram með nákvæmlega jafnmiklum rétti og hver lærður maður, — rétti fáfræðinnar og hug- takaruglíngsins, af því lærdómur hvors um sig felst ekki í félagslegri upplýsíngu, heldur í faglegri kunn- áttu. Önnur orsök til þess, að lærðir menn greiða venju- lega atkvæði sitt gegn sósíalisma er sú, — enda þótt segja meigi, að einnig hún sé sprottin af vanþekkíngu, að þeir eru undirorpnir samskonar barnalegri hug- mynd og t. d. smákaupmenn, að halda, að þeir séu sjálfir yfirstétt, og ímynda sér, að þeir séu »fínir menn«; það er þetta, sem kallað er að vera stéttviltur. Þessi hugmynd orsakast hér á landi venjulega af tveim aðalorsökum. Fram undir vora daga var það tal- ið »fínt« að gánga gegnum mentaskóla, bæði af því, að slíkir skólar tilheyrðu hlunnindum efnastéttarinnar og ólu þannig upp höfðíngjasleikjur (snobs) meðal þeirra fátækari, sem með einhverjum ráðum tókst að slæðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.