Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 37

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 37
Rjettur] 5-ÁRA ÁÆTLUNIN 229 það hefði heldur ekki verið hægt, ef hið nýja sósíalist- iska líf alþýðunnar, samvinnan fyrir sinn eigin hag, hin bættu kjör hennar og þátttaka hennar í stjórn rík- is og framleiðslu, hefði ekki vakið hjá henni þann óslökkvandi mennhmarþorsta, sem allir, er koma til Sovjet-Rússlands, dást að. 5-ára áætlunin styður þessa sjálfsmenntunarþrá fjöldans á alla vegu. Um allt landið hafa verið byggð svonefnd lestrarhús. Samkvæmt áætluninni fjölgar þeim úr 24924 árið 1926 upp í 383000 árið 1933. Bókas- söfnunum fjölgar úr 22163 í 35000. Auk þess hafa veriðbyggð alþýðu- <xj klúbbhús bæðiísveitum og borg- um. Hin nýjustu þeirra eru risahallir með bókasöfn- um, samkomusölum, leikfimisölum, leikhúsum, bíóum, útvarpssölum o. s. frv. Tala þeirra eykst úr 11600 í 14-700. Bíó-liúsum fjölgar úr 8500 í 34700, auk 13700 skólabíóa. Tala viðtækja vex úr einni miljón í 13 milj. Byggja skal 50 risavaxnar útvarpsstöðvar. Þær verða með þeim stærstu í heimi, sumar þeirra margfalt stærri en þær stærstu erlendis! Bestu hugmynd um fróðleiksfýsn alþýðunnar og við- leitni stjórnarinnar til að fullnægja henni fæst þó við að athuga aukningu á upplögum bóka, tímarita og blaða, og efni það, sem þær fjalla um. Árið 1913 voru prentaðar alls 120 miljónir bóka, ár- ið 1928 voru þær orðnar 220 miljónir, árið 1930 500 miljónir, samkvæmt 5-ára áætluninni áttu þær að verða 690 milj. en nú hefir orðið að breyta áætluninni þann- ig, að í ár verða prentaðar 1200 miljónir bóka! Hundr- aðshluti tekniskra bóka hefir vaxið úr 14 upp í 30 1930, og hundraðshluti bóka um þjóðfélagsfræði úr 3 í 50! »Kapitalið« eftir Marx er prentað árlega í 50000 eintökum. Bækur eftir Lenin og Leninismann voru á tveim síðustu árum prentaðar í 60 milj. eint. Ræða Stalins í fyrra um samyrkjuhreyfinguna og gallana sem þá voru á henni og ákvarðanir miðstjórnar komm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.