Réttur


Réttur - 01.10.1931, Síða 29

Réttur - 01.10.1931, Síða 29
Rjettuv] 5-ÁRA ÁÆTLUNIN 221 jafnvel þótt þeir sjálfir komist persónulega í flokk meðal betlara á strætinu. Það er beinlínis skilyrði fyr- ir reglulegri starfsemi vitundarlífs þeirra að mega trúa á hið ímyndaða ágæti úrvalsstéttarinnar, sem ein skuli hafa pláss í sólinni, meðan almenníngurinn búi við lélegri kjör en hundar, endd voru til forna margar »vísindalegar« kenníngar, sem réttlættu þetta sjónar- mið, þótt á vorum tímum megi ekki á milli sjá, hvort það er siðspiltara en hvað það er bjánalegt. Þessvegna hefur það einga þýðíngu, þótt þessir menn lesi fræðileg rit um sósíalisma, eða horfi með eigin augum á þær framfarir, sem á sósíalistískum grund- velli hafa komið alþýðunni til handa, í verklýðsríkjum eða borgaralegum, — þeir geta alls ekki komist í stefnu við það hugarfar, sem þar liggur að baki, milli þeirra og sósíalismans hlýtur altaf að vanta hlekk í keðjuna, — nema hjá þeim undantekníngum lærðra manna, sem hafa geníala skapgerð og búa yfir hæfileikum til endur- fæðíngar á gamals aldri, eða jafnvel vitundarskifta. 5-ára áætlunin byggir grundvöll hinnar sósíalistisku menningar í Sovjet-Rússlandi. Menningarleysi kapitalismans. Lokatakmark sósialismans er að veita mannkyninu menningu, sem á öllum sviðum gnæfir himinhátt yfir hina kapitalistisku menningu, og sem verður raunveru- leg almenningseign. Hið kapitalistiska þjóðskipulag getur ekki veitt fjöldanum neina verulega menningu. Grundvöllur þess

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.