Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 56

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 56
248 TILBÚINN ÁBURÐUR [Rjettur hershöndum og notuð til að kúga hann og þann bænda- fjölda, sem þarf á áburðinum að halda. Til áramóta 1927—1928 höfðu íslenskir bændur lítil kynni af öðrum áburði en Noregssaltpétri og Chile- saltpétri. Framleiðandi þessa Noregssaltpéturs var Norsk Hydro Elektrisk Kvælstofaktieselskab í Noregi. Skýrslur þessa fyrirtækis sýna að frá og með árinu 1911 til 1927 hefir það greitt hluthöfum í arð af bréf- um sínum yfir 87 miljónir króna. Einnig hefir það greitt ágóðahluta til stjórnenda og annara æðri em- bættismanna sinna rúmar 5 milj. f ýmsa sjóði er fé- lagið búið að safna á þessum árum um 45 milj. kr. Og enn munu ýmsar deildir hafa safnað í sérstaka sjóði, er áreiðanlega nema allmiklum upphæðum. Árið 1925 mynduðu 7 efnaiðnaðarverksmiðjur í Þýskalandi með sér sölusamband eða hring. Fremsta og sterkasta í þessum hring var verksmiðja Badische Anilin und Sodafabrik. Hringurinn nefnir sig I. G. Farben-industri A. G.*) I. G. F. hafa þá aðferð við vinslu á köfnunarefni úr loftinu, sem kend er við eða kölluð Haber-Bosch að- ferðin og er hún miklu hentugri en sú, sem Norsk- Hydro í Noregi hafði notað. Ekki var annað sýnna en I. G. F. hringurinn mundi alveg ráða niðurlögum Norsk Hydro í samkeppninni og haustið 1927 varð það að leita samkomulags við þá. Síðan hefir Norsk Hydro aðeins verið einn stór hlekkur í þessum okurhring. Meiri hluti stjórriari og fulltrúaráðs Norsk Hydro eru erlendir auðkýfingar. Til nauðsynlegra breytinga á iðnrekstrinum, er nú skyldi sniðinn eftir Haber-Bosch aðferðinni, vár tekið 20 miljón dollara lán eða 76 milj. norskar krónur hjá National City Bank of New York. *) Nánari frásögn um þennan volduga hrjng, I. G. F. er í »Rjetti«, 15. árg. 1. hefti og vísast þangað viðvíkjandi öllum nánari upplýsingum um hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.