Réttur


Réttur - 01.10.1931, Síða 44

Réttur - 01.10.1931, Síða 44
236 SOVJET-KINA [Rjettur iðnaðarafurða borganna fara fram á markaðinum. f sveitum er framleiðsla jarðarafurða til iðnaðar fyrir markað víða töluverð og því eru líka töluverð vöru- skifti irman sveitamm. Af þessum framleiðsluháttum og þeirri stéttaskift- ingu, sem hlýtur að vera og er þeim samfara, leiðir, að pólitík ráðstjórnarivmar i fiumleiöslumáhim hlýtur að vera sú, að raska sem minst markaðsástcmdinu og gera sem minst að því að hrófla við verzlunarfrelsinu með lagaboðum og stjórnartilskipumim. Þar sem nú bændur hafa umráð yfir miklu stærri vörubirgðum en fyrir byltinguma, því jarðarafgjaldið, háu skattarnir og tollarnir og okurrenturnar er horfið, þá blómgast Uka verzhmin í mörgum sovjethéruðum betur en í héruðum þeim, sem eru í liöndum Nankingstjónvar- innar! En auðvitað er hin frjálsa verzlun alls ekki loJca- markmið ráðstjórnarinnar. Að ráðstjórnin lætur mark- aðsverzlunina afskiftalausa stafar af því, að verzlunin er skilyrði fyrir bandalagi verlcalýðs og bænda, eins og sakir standa. En þegar það er nauðsynlegt vegna rauða hersins og borgarastríðsins, eða vegna baráttunnar gegn gagnbyltingunni og gegn svikum hinnar fyrri yf- irstéttar, eða þegar borgirnar skortir matvæli, þá hik- ar ráðstjórnin ekki við að ákveða hámarksverð, taka vörur eignarnámi eða gera aðrar slíkar ráðstafanir. En þær eru strax afnumdar aftur, þegar þær eru hætt- ar að vera knýjandi nauðsyn. Ráðstjórnin hlynnir jafnframt að öllum tegundum samvinnufélaga, bæði til þess að auka með því vöruskiftin og til þess að draga úr valdi verzlunarkapitalsins innan þjóðfélags- íns. Iðnaðarfyrirtækin, þ. e. verkstæði handverksmanna og vinnustofur handiðnaðarins eru elcki þjóðnýtt þegar i stað. Þær ótímabæru tilraunir, sem hafa verið gerð- ar í sovjethéruðum til að þjóðnýta einstakar iðngrein-

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.