Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 28

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 28
220 HVERSVEGNA ERU LÆRÐIR MENN............. [Rjettur eins haldnir af þessari skiljanlegu tregðu (inertia) í mannfélagsmálum, sem orsakast af persónulegri vel- líðan, heldur eru þeir þannig tamdir og tilsettir fyrir áhrif skólanna og nána umgeingni og samruna við eðl- isháttu broddborgaraskaparins, að þeir eru um tíma og eilífð undirorpnir svokallaðri ósigrandi fáfræði (igno- rantia invincibilis*) um þjóðheillamál. Þegar sósíalist- inn er í austri, þá eru þeir í vestri, og það getur aldrei um eilífð dregið saman með þessum tveim. Lífsskoð- unin er svo samrunnin hinni fastmótuðu skapgerð þessara manna, að þeir eru alveg rökheldir. Þegar þeir voru að þroskast og læra á hinum fínu háskólum, þá var sósíalismi alment hafður til athlægis sem heimsku- legt lýðskrum, eins og til að mynda hjálpræðisher, sem ekki þótti sæmandi fyrir nokkurn fínan eða mentaðan mann að ljá eyru. Samkvæmt gamalli og góðri ákveðn- ishyggju (absólútiskri hyggju), höfðu þeir inndrukkið það sem óyggjandi lögmál, að í sérhverju þjóðfélagi hljóti að vera til lítil úrvalssveit og mikill skríll. Og um alt það, er skrílinn snerti, gilti bara eitt einasta snjall- yrði, sem fram á þennan dag hefur verið eina úrlausn- in, sem yfirstéttin hefur viljað veita áhugamálum hans: Odi profatnum vulfjus. Hinir mörgu, fátæku hefðu altaf verið og hlytu altaf að vera til, eins og Kristur sagði: fátæka hafið þér jafnan hjá yður, — það væri náttúrulögmál, eins og hitt, að hinir ríku mundu og ættu að lifa og ríkja yfir þeim um tíma og eilífð. Jafnvel þótt kenníngar af þessu tagi séu bæði fræðilega og raunverulega afsannaðar, þá er þessi sér- kennilega tegund manna stálheld fyrir öllum röksemd- um og staðreyndum um það mál, af því að hin skoðun- in er blátt áfram líffræðilega samrunnin þeim, eins og nokkurskonar eðlisávísan og verður ekki upprætt, *) Ég set þarna latínuna aftan við í svigum, til unaðsbótar fyrir lærða menn. Höf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.