Réttur


Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 34

Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 34
226 5-ÁRA ÁÆTLUNIN [Rjettur un, að auka menningu og menntun lýðsins á öllum sviðum, fyrst og fremst með því að veita öllum fjöld- anum undirstöðumenntun. Að lcoma á almennn skóla- skyldu í barnaskólíum, var því fyrsti áfanginn. Haustið 1928 hófst 5-ára áætlunin. Þegar á fyrsta ári kom það í ljós, að þessi risavaxna áætlun, sem ó- vinir sósíalismans hæddu og töidu vitfirring eina, væri allt of lág. Verkalýðurinn vann með slíkum eldmóði og áhuga að framkvæmd hennar, að ekki einu sinni hinir bjartsýnustu foringjanna höfðu þorað að reikna með því. Með þessu breyttust líka skilyrðin fyrir fram- kvæmd menningaráætlunarinnar. Hin efnalegu skilyrði jukust, en jafnframt jókst þörfin á hraðri framkvæmd hennar, sérstaklega þurfti nú að hraða framkvæmd skólaskyldunnar. Það var því gerö sérstök 5-ára áætl- un fyrir menningamppbygginguna jafnhliða 5-á,ra áætlun hinnar efnalegu uppbyggingar. Aldrei hefir heimurinn þekkt eins hraðfara aukning framleiðslunnar, sem þá, er framkvæmd er með 5-ára áætluninni. Framfarirnar í menningu og menntun fjöldans varð því einnig að taka framförum, sem hing- að til höfðu aldrei þekkst, og ómögulegt er, þar sem kapitalisminn ríkir. 5-ára áæthm menningarstarfsins. Við skulum nú líta á ýmsar hliðar þessarar áætlun- ar, framkvæmd hennar og horfur. Árið 1926 voru 50 milj. manna eldri en 12 ára ólæsir og óskrifandi í Rúss- landi. Samkvæmt 5-ára áætluninni á að kenna 18—19 miljónum þessara manna að lesa og skrifa, eða fjór- falt fleirum en 5 árin þar á undan. Á fyrsta ári var 2,7 miljónum kennt þetta, sem sé helmingi fleirum en ætlast var til. Áætlunin fyrir annað árið var því hækk- uð upp í 7,5 milj. Nú er taliö víst, aö viö lok 5-ára áætl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.