Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 27

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 27
Rjettur] HVERSVEGNA ERU LÆRÐIR MENN 219 íng frá þeim, sem þjóðin hefur að erfðum lært að líta upp til sem sér betri manna. Lærðum mönnum er þannig oft vorkunn, þótt þeir láti villast af þeirri blekkíngu, sem falin er í hinu háa kaupgjaldi þeirra, og haldi, að þeir hafi um leið skyldur gagnvart hinu ríkjandi þjóðskipulagi til þess að berjast alt hvað þeir orka, eða þá að minsta kosti greiða atkvæði sitt gegn öllum áhugamálum hinna, sem hafa lágt kaup- gjald eða kannske ekkert að borða, hvorki handa sér né börnum sínum. Margir lærðir menn hljóta líka ýms fríðindi af því að hánga utan í yfirstéttinni eða selja sig henni á leigu og gera þá í ágóðavon baráttu hennar að sínu áhugamáli, en þessi leikur verður skammgóður vermir fyrir þá, sem lifa það, að takið á auðlindunum verði flutt úr hönd yfirstéttarinnar yfir í þá einu, sönnu hönd, og eru hér um mörg hrapalleg dæmi þar í löndum, sem byltíngar hafa gerst. Ennfremur er vel skiljanlegt sálfræðilega, að menn, lærðir og leikir, sem búa við góð laun og geta þannig aflað sér tiltölulega fullkominna lífskjara séu fullir tregðu gagnvart baráttu fjöldans fyrir samskonar lífs- kjörum og þeir hafa sjálfir, og er þessi skiljanlega tregða (sem er auðvaldinu svo nauðsynleg, enda rækt- uð af mikilli kostgæfni í smáborgurunum, bólverki í- haldsins) vorkunnarmál, og þarf ekki endilega að vera sprottin af heimsku eða illmensku eins og annars er alment álitið, þegar óvinir auðvaldsins sakfella þá, sem veita þessari hryllilegu mannfélagsstétt stuðníng sinn. Það er a. m. k. vægara að orði komist, ef sagt er, að þessi tregða sé öllu fremur sprottin af persónulegri vellíðan. En annað er þó ennþá meira vorkunnarmál, og sá hlutur hefur einnig aðallega þýðíngu sem sálfræðileg staðreynd, og á sér einkum stað um eldri lærdóms- menn og þá, sem mentast hafa í mjög höfðingjasinn- uðum og forneskjulegum háskólum. Þeir eru ekki að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.