Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 49

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 49
Rjettur] HEILBRIGÐISMÁLIN í R B 241 hafði hann athugað af miklum áhuga heilbrigðismálin og það, sem fyrir þau er gert í Rússlandi og lýsir hann því á þessa leið: »Sovjettin hafa mikla trú á vísindunum, .annan guð hafa þau ekki. Þetta kemur fram bæði gagnvart verk- fræðingum og læknum. Fyrir þeim er heilsufræðin annað og meira en yfirborðsgjálfur og er framfylgt þeim ráðstöfunum, sem stjórnin gerir til að tryggja heilbrigði almennings: Vissulega var þar líka miklu á að taka í því efni. í sveitahéruðunum var heilbrigðisástandið, eða rétt- ara sagt afstaða landslýðsins til læknanna 1917 svipuð og á sama tíma í Marokko. Það hefir orðið að uppræta gamla siði, berjast gegn gömlum erfðavenjum, setja skottulæknana í fangelsi, ráðast inn í fjölskyldur, taka sjúklinga með valdi og fara með þá til læknis o. s. frv. Árangurinn er sá, að dauðsföllum hefir fækkað úr 28,6 af 1000 í 18,1. Ungbarnadauði hefir lækkað úr 266 í 155 af 1000, sem að vísu er mikið enn, samanborið við sum önnur lönd. Fólksfjölgunin í Rússlandi er nú 3 milj. á ári. Að koma málunum í þetta horf hefir kostað risavaxið starf og er vert að gera sér nokkra grein fyrir í hverju það liggur. Fyrir það fyrsta er allir læknar í þjónustu ríkisins og læknishjálpin því veitt sjúklingunum endurgjalds- laust. Hver maður hefir sína heilbrigðisbók. Sjúkra- stofum hefir verið fjölgað svo, að tala þeirra hefir margfaldast. 1 Moskva einni eru um 40 sjúkrastofur (klinikar) auk spítala. Alt þetta kostar vitanlega of fjár. 1913 var í Rússlandi varið til heilbrigðismála alls 124 milj. rúbla, 1928—29 (1. okt.—-1. okt.) 735 milj. gullrúbla og 1929—30 914 milj. gullrúbla. Fyrir stríðið var í Rússlandi engin stofnun fyrir mæður sérstaklega eða barnaheimili. 1929 voru í Sovjet-lýðveldunum 1395 ráðleggingarstöðvar fyrir mæður í bæjunum og 905 í sveitum. Þessar stöðvar 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.