Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 43

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 43
Rjettur] SOVJET-KINA 235 avbyltingai'vnnar. Þetta á rót sína að rekja til fram- leiðsluhátta þeirra og stéttarskiftingar, sem fyrir er í þessum héruðum og í Kína sem heild. Af þessu leiðir líka stefna sú, sem ráðstjórnin í sovjethéruðunum verður að fylgja í framleiðslupólitík sinni. Hvað einkennir þá framleiðsluhætti þessara héraða? Landbúnaðurinn er aðalatvinnuvegur sovjethérað- anna. Að undanteknum námuiðnaðinum í nokkrum héruðum í Hunan-fylki, sem sumpart er á allháu stigi, þá er sama sem enginn ný-tízku vélaiðnaður í hinum núverandi sovjethéruðum. Mikilvægustu iðnaðarhéruð- in eru í höndum stórveldanna og Nankingstjórnar- innar. Landbúnaðurinn í Kina er sjaldnast rekinn sem ný- tízku stóriðja. Kínversku stórjarðeigendurnir reka venjulegast ekki kapitalistiskan landbúnað. Þeir skifta Jandi sínu í fjölda misstórra skika og Jeigja þá bænd- um. Þróun landbúnaðarins var mjög hægfara vegna aðalsslcipulagsins og leifa þess. Þessa fjötra hefir bylt- ingin sprengt. Þrátt fyrir leifar og fjötra aðalsskipu- lagsins hai'ði þróun líapitalismans þó leitt til þess, að Idnverskir bændur framleiða nú æ meir fyrir markað og gegn greiðslu í peningum. Það mun láta nærri, að lcínverskir bænehir selji að meðaltali 40% afurða sinna og lcaupi að 40% nauðsynja sinna. Ríku bændurnir, stórbændur, selja tiltölulega miklu stærri liluta af af- urðum sínum, en fátækir bændur, sem neyðast til að selja vinnuafl sitt til þess að greiða liallan af búskap sínum. Þannig verður vöruframleiðslan aðalþáttur landbúnaðarins. í borgum sovjethéraðanna er lítill sem enginn véla- iðnaður; eins og áður hefir verið minst á. Iðnaðurinn hefir náð stigi handverksins, lægsta stigi og millistigi handiðnaðarins, en aðeins sjaldan liástigi hans. Heim- ilishandverk og heimilishandiðnaður eru líka algeng. Vö'ruskiftin milli landbúnaðarafurða sveitanna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.